Skip to main content

UngÖBÍ

Ekkert um okkur án okkar!

Umræðuvettvangur og baráttutæki

Hreyfingin var stofnuð í ágúst 2015 og er fyrir fatlað fólk á aldrinum 18- 35 ára.

Hreyfingin er hugsuð sem vettvangur fyrir ungt fólk til að vinna að sínum hagsmunamálum og öðlast rödd innan bandalagsins. Meðlimir hreyfingarinnar hafa átt sæti í málefnahópum ÖBÍ og tekið þátt í stefnuþingi bandalagsins sem fulltrúar sinna félaga.

Talsmenn UngÖBÍ

Áslaug Ýr Hjartardóttir – Fjólu
Eiður Axelsson Welding – CP Íslandi

Vertu með okkur á samfélagsmiðlum >