Skip to main content
Umsögn

2022

By 28. janúar 2022No Comments

Árlega berast Öryrkjabandalagi Íslands fjöldi beiðna um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi, um mál sem á einhvern hátt tengjast málefnum fatlaðs fólks. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir og umsagnir til ráðuneyta, sveitarfélaga og fleiri stjórnsýslustofnana. Á þessari síðu má finna tengla í þær umsagnir sem ÖBÍ hefur sent frá sér á árinu 2022. Sjá einnig umsagnir ÖBÍ 2021. Hægt er að hlusta á allar umsagnirnir með vefþulunni ReadSpeaker.

Umsagnir ÖBÍ til Alþingis

Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). 590. mál.
Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót). 124. mál. 
Almannatryggingar (frítekjumark vegna lífeyristekna). 36. mál.
Almannatryggingar (kostnaður við greiðslur). 55. mál
Almannatryggingar (skerðing á lífeyri vegna búsetu). 71. mál.
Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). 69. mál.
Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja). 38. mál
Almenn hegningarlög (barnaníðsefni, hatursorðræða, mismunun o.fl.). 389. mál.
Ávana-og fíkniefni (afglæpavæðing vörslu neysluskammta). 24. mál.
Félagsleg aðstoð (bifreiðastyrkir). 61. mál.
Félagsleg aðstoð (heimilisuppbót). 56. mál.
Fjármálaáætlun fyrir árin 2023–2027. 513. mál.
Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda. 592. mál.
Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna. 591. mál.
Heilbrigðis­þjónusta (stjórn Landspítala). 433. mál.
Húsaleigulög (skráningarskylda vegna húsaleigusamninga og breytinga á leigufjárhæð). 572. mál. 
Kaup á nýrri Breiðafjarðarferju. 46. mál.
Leigubifreiðaakstur. 470. mál. 
Loftferðir. 586. mál.
Meðferð sakamála og fullnusta refsinga (bætt réttarstaða brotaþola, fatlaðs fólks og aðstandenda). 518. mál.
Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega. 98. mál. 
Réttindi sjúklinga (aðgerðir og rannsóknir á börnum). 70. mál.
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. 34. mál.
Skattleysi launatekna undir 350.000 kr. 7. mál. 
Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022–2036. 563. mál.
Tekjuskattur o.fl. (mótvægisaðgerðir vegna verðbólgu). 678. mál.
Uppbygging félagslegs húsnæðis. 6. mál.  
Vextir og verðtrygging og húsaleigulög (verðbólga á húsnæðislán og húsaleigu). 80. mál.  
Þolendamiðuð heildarendurskoðun hegningarlaga. 207. mál.

Umsagnir ÖBÍ til ráðuneyta

Til Heilbrigðisráðuneytis:

Aðgerðaráætlun í heilbrigðisþjónustu við aldraða [- tillaga til þingsályktunar um mótun stefnu -]. Mál nr. 8/2022
Sóttvarnalög. Mál nr. 26/2022
Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 [- drög að tillögu til þingsályktunar -]. Mál nr. 58/2022

Til Innviðaráðuneytis:

Reglugerð um umferðarmerki og notkun þeirra [- drög að -]. Mál nr. 124/2022

Til Menningar- og viðskiptaráðuneytis :

Stefna í málefnum hönnunar og arkitektúrs [- drög að -]. Mál nr. 132/ 2022

Umsagnir ÖBÍ til sveitarfélaga

Til Reykjavíkurborgar:

Aðgengisstefna Reykjavíkurborgar 2022-2026