Árlega berst Öryrkjabandalagi Íslands fjöldi beiðna um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi, um mál sem á einhvern hátt tengjast málefnum fatlaðs fólks. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir og umsagnir til ráðuneyta, sveitarfélaga og fleiri stjórnsýslustofnana. Á þessari síðu má finna tengla í þær umsagnir sem ÖBÍ hefur sent frá sér á árinu 2021. Sjá einnig umsagnir ÖBÍ 2020 Hægt er að hlusta á allar umsagnirnir með talgervlinum ReadSpeaker.

Umsagnir ÖBÍ til Alþingis

Umsagnir ÖBÍ til ráðuneyta

Til Dómsmálaráðuneytis: 

Til Félagsmálaráðuneytis:

Til Forsætisráðuneytis: 

  • Mál nr. 57/2021. Frumvarp til laga um breytingu á lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna (fjölgun mismununarþátta). nr. 85/2018. 

Til Heilbrigðisráðuneytis:

Til Mennta- og menningarmálaráðuneytis: 

Til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis: 

Umsagnir ÖBÍ til sveitarfélaga

Til Kópavogsbæjar:

Til Reykjavíkurborgar: