Skip to main content

Handbók aðildarfélaga

Lög ÖBÍ

Í samþykktum bandalagsins (lög ÖBÍ) er meðal annars fjallað um innra skipulag, starf, sem og réttindi og skyldur aðildarfélaga. →

Siðareglur

Markmið siðareglna ÖBÍ er að skilgreina það viðmót í samskiptum sem okkur, fulltrúum ÖBÍ, ber að sýna við störf okkar fyrir samtökin. →

EKKO

Forvarna- og viðbragðsáætlun ÖBÍ vegna EKKO (skammstöfun fyrir: einelti, kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni, ofbeldi). Markmiðið er að tryggja að úrræði séu til staðar og stuðla að forvörnum. →

Verklagsreglur stjórnar

Tilgangur og markmið reglnanna er að skýra verklag og starf stjórnar ÖBÍ í samræmi við landslög og lög bandalagsins. Reglunum er ætlað að stuðla að góðum og skilvirkum stjórnarháttum. →

Gátlisti viðburða

Leiðbeiningar um undirbúning og framkvæmd viðburða eins og málþinga og ráðstefna. Markmiðið er að tálma ekki aðgengi fatlaðs fólks. Einnig má nýta leiðbeiningarnar sem gátlista fyrir viðburðahaldara. →

Persónuverndarstefna

Persónuvernd skiptir ÖBÍ miklu máli. Öll eigum við rétt á að vita hvaða upplýsingum er safnað um okkar, hvers vegna það er gert og  hvernig unnið er með þær. →