Skip to main content

Aðgengilegar kosningar

Kosningaaðstaða og kjörgögn séu við hæfi, aðgengileg og auðskilin

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. 29. grein. Þátttaka í stjórnmálum og opinberu lífi.

Þín réttindi

Í hverri kjördeild þurfa að vera stækkunargler og blindraspjöld

Gátlisti

Aðgengi að kjörstað

Aðgengi inni á kjörstað og kjördeildum

Til að geta greitt atkvæði

Merkingar

Aðstoð við atkvæðagreiðslu, bæði á kjörstað og utankjörfundar

Viðmót gagnvart kjósendum

Upplýsingar um kosningar

Meira um kosningar