Stjórnarfundur
Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. febrúar 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð
Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. febrúar 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð
ÖBÍ réttindasamtök funda með Seltjarnarnesbæ og notendaráði bæjarins, þriðjudaginn 25. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál. Fleiri fundir með sveitarstjórnum, notendaráðum og bæjarstjórnum eru...
Mannréttindamorgunn í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Mannréttindamorgunn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna Staðsetning: Mannréttindahúsið, Sigtúni 42, 105 Reykjavík Hvenær: Fimmtudagurinn 6. mars kl.10.00-11.30 Viðburðurinn er opinn öllum...
Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum. Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson er lektor við Háskólann í Reykjavík og er ásamt Helga Þór Ingasyni forstöðumaður meistaranáms í verkefnastjórnun (MPM). Þeir félagar...
Námskeið um eigin rekstur, skil á gjöldum og framtalsgerð. Á námskeiðinu verður farið yfir hvernig á að setja upp rekstrarreikning á grundvelli fyrirlyggjandi upplýsinga um tekjur og gjöld, svo að...
Gott aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu og snemmtækri íhlutun skiptir sköpum til þess að styrkja fólk og auka seiglu. Mikið hefur verið rætt um lágþröskuldaúrræði og hvernig allir eigi að hafa aðgengi...
ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Nú sem fyrr er mikilvægt að fatlað fólk á Íslandi láti...
Hver er staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði? Hvaða hindranir standa í vegi fyrir þessum fjölbreytta hópi fólks og hvaða aðgerðir þarf að ráðast í til að jafna...
Alþjóðadagur stafræns aðgengis er haldinn hátíðlegur 15. maí. Nánari upplýsingar um hvernig ÖBÍ réttindasamtök munu hafa daginn í heiðri munu birtast hér er nær dregur.
Stofnfundur hóps eldri félaga innan ÖBÍ verður haldinn í miðrými Mannréttindahússins, Sigtúni 42, klukkan 16:00 þriðjudaginn 20. maí. Allir félagsmenn aðildarfélaga sextíu ára og eldri velkomnir og heitt á könnunni....
Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 22. maí 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð
Skrifstofa ÖBÍ réttindasamtaka verður lokuð frá og með mánudeginum 21. júlí til þriðjudagsins 5. ágúst 2025.
ÖBÍ réttindasamtök veita fötluðu fólki styrki til að mennta sig. Öll sem eru í námi í fötlunarfræðum geta einnig sótt um styrk. Við hjá ÖBÍ hvetjum þig til að hefja...
ÖBÍ réttindasamtök munu taka þátt í gleðigöngunni 2025 laugardaginn 9. ágúst. Nánari upplýsingar um þátttöku okkar munu birtast hér er nær dregur gleðigöngunni. „Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega...
Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 21. ágúst 2025.
ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI - Fjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum almennra borgara í...