Skip to main content

Viðburðir

Þjóðfundur ungs fólks 2025

NASA salurinn við Austurvöll Vallarstræti, Reykjavík

Þjóðfundur ungs fólks verður haldinn föstudaginn 1. febrúar 2025. Þetta er í annað sinn sem fundurinn er haldinn, en um er að ræða samstarfsverkefni ÖBÍ, LÍS og LUF. Enn er...

Fundur ÖBÍ með sveitarstjórnum og notendaráðum á Austurlandi

ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórn og notendaráði Múlaþings og sveitastjórn Fjarðabyggðar á Egilsstöðum, miðvikudaginn 12. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með...

RVK Poetics# Ljóðakvöld í Mannréttindahúsinu

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Í tilefni 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða HÍ standa ÖBÍ réttindasamtök í samstarfi við Reykjavík Poetics, Tabú, Neurodiverse Writers’ Space og Anfinnsverkefnið fyrir sýningu á ritlist fatlaðra kvenna og jaðarsettra kynja...

Fundur um setu Íslands í Mannréttindaráði SÞ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Samráðsfundur 14. febrúar með Utanríkisráðuneytinu um setu Íslands í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Markmið fundarins er að skapa vettvang fyrir samráð milli stjórnvalda og frjálsra félagasamtaka í tengslum við setu Íslands...

Fötlunarfræði 20 ára – Málþing með listrænu ívafi

Háskóli Íslands

Í tilefni 20 ára afmæli fötlunarfræða hafa samtök fatlaðs fólks, fatlað listafólk og fræðasamfélagið tekið höndum saman með það að marki að fagna framlagi fötlunarfræða og fatlaðs fólks til menningar og...

Fundur ÖBÍ með sveitarstjórnum og notendaráðum á Suðurlandi

ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórnum og notendaráðum Árborgar og Hveragerðisbæjar,  fimmtudaginn 27. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með sveitarstjórnum, notendaráðum og...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. febrúar 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð

Fundur ÖBÍ með Seltjarnarnesbæ og notendaráði bæjarins

ÖBÍ réttindasamtök funda með Seltjarnarnesbæ og notendaráði bæjarins,  þriðjudaginn 25. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með sveitarstjórnum, notendaráðum og bæjarstjórnum eru...

Konur, friður og öryggi í breyttum heimi 

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Mannréttindamorgunn í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Mannréttindamorgunn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna Staðsetning: Mannréttindahúsið, Sigtúni 42, 105 Reykjavík Hvenær: Fimmtudagurinn 6. mars kl.10.00-11.30 Viðburðurinn er opinn öllum...

Fræðsluröð ÖBÍ: Verkefnastjórnun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum. Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson er lektor við Háskólann í Reykjavík og er ásamt Helga Þór Ingasyni forstöðumaður meistaranáms í verkefnastjórnun (MPM). Þeir félagar...

Hádegisfundur um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Gott aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu og snemmtækri íhlutun skiptir sköpum til þess að styrkja fólk og auka seiglu. Mikið hefur verið rætt um lágþröskuldaúrræði og hvernig allir eigi að hafa aðgengi...

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Nú sem fyrr er mikilvægt að fatlað fólk á Íslandi láti...

Alþjóðlegur dagur stafræns aðgengis

Alþjóðadagur stafræns aðgengis er haldinn hátíðlegur 15. maí. Nánari upplýsingar um hvernig ÖBÍ réttindasamtök munu hafa daginn í heiðri munu birtast hér er nær dregur.

Stofnfundur hóps eldri félaga innan ÖBÍ réttindasamtaka

Stofnfundur hóps eldri félaga innan ÖBÍ verður haldinn í miðrými Mannréttindahússins, Sigtúni 42, klukkan 16:00 þriðjudaginn 20. maí. Allir félagsmenn aðildarfélaga sextíu ára og eldri velkomnir og heitt á könnunni....

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 22. maí 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð

Skrifstofa ÖBÍ lokar vegna sumarleyfa

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Skrifstofa ÖBÍ réttindasamtaka verður lokuð frá og með mánudeginum 21. júlí til þriðjudagsins 5. ágúst 2025.

Gleðigangan 2025

Skólavörðuholt Hallgrímstorgi 1, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök munu taka þátt í gleðigöngunni 2025 laugardaginn 9. ágúst.  Nánari upplýsingar um þátttöku okkar munu birtast hér er nær dregur gleðigöngunni. „Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 21. ágúst 2025.

Þjóð gegn þjóðarmorði

ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI - Fjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum almennra borgara í...

Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka

Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn 2. september 2025 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Dagskrá fundarins verður kynnt þegar nær dregur. Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að...

Fjárlagafrumvarpið krufið – námskeið

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu á námskeiðinu Fjárlagafrumvarpið krufið þann 24. september í Mannréttindahúsinu frá 13.00 til 16.00. Leiðbeinandi er Oddný G. Harðardóttir. Oddný hefur gegnt fjölmörgum...

Aðalfundur ÖBÍ

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn dagana 3. og 4. október á Grand hóteli í Reykjavík. Dagskrá verður kynnt nánar þegar nær dregur.

Opnunarhátíð Listar án landamæra

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Setning hátíðar 2025 og opnunarhóf Listar án landamæra í samstarfi við ÖBÍ réttindasamtök. Skráning er á viðburðinn hér: https://forms.gle/LEG1YmNpPFqbBofFA Kynning á hátíðardagskrá Listafólk ársins hlýtur viðurkenningar Kórinn BjartSýni tekur lagið...

Fjólublátt ljós við barinn

Einstök BAR Laugavegi 10, Reykjavík

Aðgengishvatning UngÖBÍ, Fjólublátt ljós við barinn 2025, verður afhent fimmtudaginn 16. október næstkomandi. Afhendingin fer fram á EINSTÖK BAR, Laugavegi 10, milli klukkan 17:30-18 og húsið opnar kl.17. »  Fjólublátt...

Upprætum fátækt! – alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt –

Borgarbókasafnið - Grófinni Tryggvagata15, Reykjavík

Föstudaginn 17. október frá kl. 13 til 14:30 bjóða EAPN á Íslandi og Kjarahópur ÖBÍ til fundar undir yfirskriftinni Upprætum fátækt!  Fundurinn verður  haldinn í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15. Stutt...

Fræðsluröð ÖBÍ: Tækifæri í atvinnuleit

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir námskeiðinu Tækifæri í atvinnuleit þar sem farið verður yfir þjónustu og stuðning sem Vinnumálastofnun býður upp á, virknistyrk og nýja endurgreiðslusamninga til atvinnurekenda. Þá verður fjallað...

Réttindabarátta á tímamótum – Hvað getur þú gert?

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Gríptu hljóðnemann (open mic) í Mannréttindahúsinu þegar við ræðum um stöðu jafnréttisbaráttunnar í tilefni af 50 ára afmæli kvennafrídagsins 1975. Hvert gæti þitt hlutverk orðið í baráttunni? Mannréttindahúsið býður upp...

Jafnt aðgengi að listnámi – málþing

Borgarleikhúsið Listabraut 3, Reykjavík

Málþing um aðgengi að listnámi verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 1. nóvember 2025 frá kl. 10 til 14. Listaháskóli Íslands, Þroskahjálp, ÖBÍ réttindasamtök, Háskóli Íslands og fleiri standa saman að...

Námskeið UngÖBÍ: Inngangur að fasteignakaupum

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Finnst þér fasteignamarkaðurinn algjör frumskógur og vantar leiðsögn um hvað skal hafa í huga? Þá er þetta námskeið fyrir þig! UngÖBÍ heldur námskeið fyrir ungt fatlað fólk (18-35 ára) um...

Nýliðadagur / Námsstefna ÖBÍ 2025

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fyrri dagur Námsstefnu ÖBÍ 2025, Nýliðadagurinn, verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember nk. Eins og heitið gefur til kynna er hann ætlaður nýjum fulltrúum í innra starfi ÖBÍ. Mögulegt er að...

Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2025

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Námsstefnan verður haldin þriðjudaginn 18. nóvember 2025 frá kl. 14:00 til 18:00 á Grand Hótel Reykjavík (Háteig). Að venju er dagskráin fjölbreytt og samanstendur af spennandi erindum, sjá eftirfarandi –...

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...

„Dreptu þig bara“ – stafrænt ofbeldi og áhrif þess í raunheimum

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Málstofa UN Women á Íslandi og ÖBÍ réttindasamtaka um stafrænt ofbeldi og áreitni og afleiðingar ‏þess Hvar: Mannréttindahúsið, Sigtún 42Hvenær: Þriðjudaginn 25. nóvember 2025Klukkan: 10:00 – 11:30 Þrátt fyrir þær framfarir...

Listvinnzlan – sýningn og opnunarfögnuður

OPNUN og LIST Í LISTVINNZLUNNI. Laugardaginn 29.nóvember klukkan 17 - 19 (5-7). Í Austurstræti 5, 3 hæð. Inngangur bæði frá Austurstræti 5 og Hafnarstræti 4-6. Hafnarstrætismegin er rampur og stór...

Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2025

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11:00 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði. Tilnefnd eru:...

Mannréttindabíó – Sigur fyrir sjálfsmyndina

Magnús Orri Arnarson er tilnefndur til Hvatningarverðlaunanna 2025, fyrir einstakt framlag á sviði vitundarvakningar, kvikmyndagerðar og íþrótta. Myndin verður sýnd og Magnús Orri, höfundur myndarinnar verður á staðnum til að...

Jólabollinn & bókajól

Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...