Skip to main content

Viðburðir

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 22. maí 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð

Aðgengisstrollið!

CP félagið, Gigtarfélag Íslands, MND á Íslandi, ME félagið, SEM og Sjálfsbjörg lsh. standa fyrir aðgengisstrolli og vitundarvakningu um aðgengismál 10. júní. „Þann 3. júní ætlum við að fjölmenna í...

Kvennavaka – Stórtónleikar Kvennaárs

Hljómskálagarður Sóleyjargata 2, Reykjavík

Dans og drifkraftur. Öskursöngur og ógleymanleg augnablik. Allur tilfinningaskalinn í kvöldsólinni. Nú er kominn tími til að vakna. Nú er kominn tími til að vaka.  Kvennaár býður konum og kvárum...

Skrifstofa ÖBÍ lokar vegna sumarleyfa

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Skrifstofa ÖBÍ réttindasamtaka verður lokuð frá og með mánudeginum 21. júlí til þriðjudagsins 5. ágúst 2025.

Gleðigangan 2025

Skólavörðuholt Hallgrímstorgi 1, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök munu taka þátt í gleðigöngunni 2025 laugardaginn 9. ágúst.  Nánari upplýsingar um þátttöku okkar munu birtast hér er nær dregur gleðigöngunni. „Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega...

Alzheimersamtökin: Ráðgjöf strax eftir greiningu

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala Suðurgata 41, Hafnarfjörður

Þegar einstaklingur fær greiningu á heilabilun er að ýmsu að huga. Það að fá ráðgjöf, strax við greiningu, getur skipt sköpum. Þar er hægt að leggja grunn að upplýstum ákvörðunum...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 21. ágúst 2025.

Þjóð gegn þjóðarmorði

ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI - Fjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum almennra borgara í...

Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka

Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn 2. september 2025 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Dagskrá fundarins verður kynnt þegar nær dregur. Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að...

Málþing um foreldra sem glíma við geðræn veikindi

Gróska Bjargargötu 1, Reykjavík

Í tilefni af fjögurra ára afmæli Okkar heims og opnun nýrrar fræðslusíðu blásum við til málþings þar sem við lyftum röddum foreldra sem glíma við geðræn veikindi. Málþingið fer fram...

40 ára afmælisráðstefna Alzheimer samtakanna

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Þann 20. september næstkomandi verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica. Að þessu sinni markar hún tímamót, því við fögnum jafnframt 40 ára afmæli okkar. Ráðstefnan er eins og...

Fjárlagafrumvarpið krufið – námskeið

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu á námskeiðinu Fjárlagafrumvarpið krufið þann 24. september í Mannréttindahúsinu frá 13.00 til 16.00. Leiðbeinandi er Oddný G. Harðardóttir. Oddný hefur gegnt fjölmörgum...

Mannréttindamorgnar: Sjúklingar og mannréttindi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Marta Jóns Hjördísardóttir talskona sjúklinga kemur í Mannréttindahúsið 25. september og ræðir réttindi sjúklinga, eflingu samtals við sjúklingasamtök og margt fleira. Viðburðurinn hefst klukkan 10:00 en húsið opnar 9:30. Heitt...