Skip to main content

Viðburðir

Listasýning Einhverfusamtakanna

Hamarinn

Í aprílmánuði munu Einhverfusamtökin standa fyrir listsýningu í Hamrinum - ungmennahúsi í Hafnarfirði, helgina 13.-14. apríl. Þar mun einhverft listafólk sýna verk sín og flytja tónlist, ljóð o.fl. Þetta er...

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka verður haldið þann 30. apríl 2024. Úr lögum ÖBÍ: „22. gr. Stefnuþing Stjórn skal boða til stefnuþings a.m.k. annað hvert ár með minnst tveggja mánaða fyrirvara. Stefnuþingið...

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

Sigtún 42

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...

Stofan – UngÖBÍ

UngÖBÍ tekur þátt í verkefni sem kallast Stofan og er, eins og segir á heimasíðu safnsins, mánaðarleg umbreyting á rýmum Borgarbókasafnsins í Grófinni. Ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur...

Aðalfundur Tourette-samtakanna

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Aðalfundur Tourette-samtakanna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí klukkan 17:00 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 í Reykjavík, þar sem Tourette-samtökin eru með skrifstofu. Dagskrá aðalfundar er: Setning Skýrsla stjórnar Reikningar...