Skip to main content

Viðburðir

Listasýning Einhverfusamtakanna

Hamarinn

Í aprílmánuði munu Einhverfusamtökin standa fyrir listsýningu í Hamrinum - ungmennahúsi í Hafnarfirði, helgina 13.-14. apríl. Þar mun einhverft listafólk sýna verk sín og flytja tónlist, ljóð o.fl. Þetta er...

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

Sigtún 42

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...

Stofan – UngÖBÍ

UngÖBÍ tekur þátt í verkefni sem kallast Stofan og er, eins og segir á heimasíðu safnsins, mánaðarleg umbreyting á rýmum Borgarbókasafnsins í Grófinni. Ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur...

Aðalfundur Tourette-samtakanna

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Aðalfundur Tourette-samtakanna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí klukkan 17:00 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 í Reykjavík, þar sem Tourette-samtökin eru með skrifstofu. Dagskrá aðalfundar er: Setning Skýrsla stjórnar Reikningar...