Atli Þór Þorvaldsson, formaður kjarahóps ÖBÍ réttindasamtaka:
Kjarahópur
”Fatlað fólk á rétt á viðeigandi lífskjörum og til sífellt batnandi lífsskilyrða til jafns við aðra. Fatlað fólk á rétt á að eiga og erfa eignir, stjórna peningamálum sínum og taka lán ...
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Málþing og ráðstefnur:
- 2022 Lásar gera bara gagn ef þeir eru læstir
- 2021 Heimsmet í skerðingum
- 2020 Við lifum ekki á loftinu
- 2019 „Ég ætla að verða öryrki þegar ég verð stór“
- 2019 Eru öryrkjar fólkið með breiðu bökin?
- 2018 Frá stjórnarskrá til veruleika
- 2017 Bætum kjör lífeyrisþega
- 2017 Skattar, skerðingar og húsnæði
- 2016 Kjör og ímynd öryrkja
Málefnahóp ÖBÍ um kjaramál skipa:
- Atli Þór Þorvaldsson – Parkinsonsamtökunum – formaður. Netfang: kjaramal @ obi.is
- Geirdís Hanna Kristjánsdóttir – ADHD samtökunum
- Jóhanna Sigríður Halldórsdóttir – Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
- Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir – Gigtarfélagi Íslands
- Unnur Hrefna Jóhannsdóttir – LAUF félagi flogaveikra
- Valgeir Jónasson – Samtökum sykursjúkra
- Valgerður Hermannsdóttir – Hjartaheillum
- Varamenn: Dagný Kristmannsdóttir – Blindrafélaginu
Frímann Sigurnýasson -Vífli
Starfsmaður: Sigríður Hanna Ingólfsdóttir
Netfang: sigridur @ obi.is
