Fréttir

Merki kvennahreyfingar ÖBÍ

Kvennahreyfing ÖBÍ boðar til málþings um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Yfirskrift málþingsins er Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Felur jafnréttishugtak hans í sér byltingu í jafnréttismálum (fyrir fatlaðar konur)?
Lesa meira

Myndin sýnir þátttakendur í pallporði málþingsins.

Eins heimskulegt og hugsast getur.

Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar var afdráttarlaus í skoðun sinni á almannatryggingakerfinu á mjög vel sóttu málþingi Kjarahóps ÖBÍ.
Lesa meira

lítill drengur segir: ég ætla að verða öryrki þegar ég verð stór!

Beint streymi frá "Ég ætla að verða öryrki þegar ég verð stór"

Hér má finna beina útsendingu frá málþingi kjarahóps ÖBÍ um rangfærslur og fordóma í garð öryrkja.
Lesa meira

Merki alþjóðadags psoriasis

Alþjóðadagur psoriasis

Spoex, Samtök Psoriasis- og Exemsjúklinga boða til fyrirlestra og vörukynninga á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, 105 Reykjavík þriðjudaginn 29. október 2019.
Lesa meira

Auglýsing fyrir Paralympic daginn, með mynd af Hauki Harðarsyni íþróttafréttamanni.

Paralympic dagurinn á morgun, laugardag

Paralympic-dagurinn er stór og skemmtilegur kynningardagur á þeim íþróttum sem fatlaðir stunda á Íslandi. Þetta er fimmta árið í röð sem Íþróttasamband fatlaðra stendur fyrir Paralympic-deginum. Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson mun stýra deginum sem fram fer laugardaginn 19. október í frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 13-16. Allir velkomnir!
Lesa meira

Samsett mynd, merki geðhjálpar og blurruð ljósmynd

Mannréttindabrot framin á einstaklingum með geðrænan vanda

Umboðsmaður Alþingis segir í nýrri heimsóknarskýrslu sinni að lagaheimildir eru ekki til staðar í íslenskri löggjöf til að taka ákvarðanir gagnvart frelsissviptum einstaklingum á geðheilbrigðisstofnunum sem geta falið í sér inngrip í réttindi sem eru varin í stjórnarskrá og mannréttindasáttmálum. Geðhjálp sendi í kjölfarið frá sér eftirfarandi ályktun.
Lesa meira

Myndin sýnir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og alþingishúsið

Ekkert svar í löngu svari

Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks fólksins, spurði forsætisráðherra, Katrínu Jakobsdóttur í óundirbúnum fyrirspurnum á Alþingi 14. október síðastliðinn út í kjör örorkulífeyrisþega.
Lesa meira

Morgunverðarfundur Lista án landamæra

Morgunverðarfundur Lista án landamæra

List án landamæra býður til morgunverðarfundar föstudaginn 18. október kl. 9:30 í Bergi í Gerðubergi. Yfirskrift fundarins er Aðgengi að menningu fyrir fatlað fólk. Fundurinn er ætlaður öllum þeim sem koma með einum eða öðrum hætti að listheiminum og vilja auka aðgengi að honum.
Lesa meira

Merki málþingsins.

Þú vinnur með ADHD, málþing.

ADHD samtökin standa fyrir málþingi þann 1. nóvember n.k. á Grand Hótel Reykjavík kl 12-16. Yfirskrift málþingsins er "Þú vinnur með ADHD". Markmiðið með málþinginu er að varpa ljósi á stöðu einstaklinga með ADHD á vinnumarkaði.
Lesa meira

Myndin sýnir Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra fylgjast með umræðum á málþinginu.

Hjálpartæki hagur samfélagsins alls

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, sagði á málþinginu Hjálpartæki - til hvers, sem málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál stóð að, hjálpartæki væru mikilvægur liður í því að styðja fólk til sjálfstæðrar búsetu, og það væri allra hagur, ekki bara þeirra sem að búsetunnar njóta, heldur samfélagsins alls.
Lesa meira