Staða fatlaðra kvenna í heiminum er ekki sú sama og fatlaðra karla, ekki frekar en staða kynjanna tveggja almennt. Um þetta verður fjallað á málþingi Kvennahreyfingar ÖBÍ sem haldið verður á morgun.
Halldór Sævar bendir á að stjórnvöld hafi viðurkennt að búsetuhlutfall hafi verið rangt reiknað í mörg ár. Hann skorar á félags- og barnamálaráðherra að láta verkin tala og hefjast þegar handa við að vinda ofan af þessum alvarlegu mistökum.