Fréttir

Myndin sýnir bæjarskrifstofur Kópavogsbæjar

Samráðshópur leggur til hækkun leigu hjá Kópavogsbæ

Á bæjarráðsfundi Kópavogsbæjar þann 21. nóvember síðastliðinn var kynnt skýrsla samráðshóps um félagslegt húsnæði í Kópavogi. Helstu niðurstöður samráðshópsins eru þær að félagslega húsnæðiskerfi Kópavogsbæjar sé ekki sjálfbært, og leggur hópurinn til að leiga verði hækkuð um 30%.
Lesa meira

Myndin sýnir framhlið alþingishússins

Öllum breytingartillögum stjórnarandstöðu við fjárlög hafnað

Alþingi greiddi atkvæði um frumvarp til fjárlaga og þær breytingartillögur sem lágu fyrir í gær, miðvikudaginn 27. nóvember. Í stuttu máli var öllum breytingatillögum stjórnarandstöðunnar hafnað, og breytingartillögur meirihluta samþykktar.
Lesa meira

Myndin sýnir merki mótmælanna á Austurvelli, undir slagorðinu, lýðræði ekki auðræði.

Við viljum nýja stjórnarskrá

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands samþykkti á fundi sínum fimmtudaginn 22. nóvember, að taka undir kröfur um nýja stjórnarskrá.
Lesa meira

Myndin sýnir hús í miðbæ Hafnarfjarðar

Hafnarfjarðarbær breytir reglum um sérstakan húsnæðisstuðning

Í ljósi nýlegs úrskurðar Úrskurðarnefndar velferðarmála gegn Kópavogsbæ, ákvað Fjölskylduráð Hafnarfjarðarbæjar að breyta reglum sínum um sérstakan húsnæðisstuðning.
Lesa meira

Efling samfélagslegrar nýsköpunar

Efling samfélagslegrar nýsköpunar

Þann 21. nóvember nk. kl. 10:45 í sal Þjóðminjasafnsins mun Lars Hulgaard, prófessor við Háskólann í Hróarskeldu og stofnandi og forstöðumaður „Centre for social innovation in civil society context“ flytja fyrirlestur sem heitir Hlutverk almannaheillasamtaka í félagslegri nýsköpun á Íslandi.
Lesa meira

Öðrum til viðvörunar

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Stefánsson birti í vikunni grein í Stundinni sem er endurbirt hér með góðfúslegu leyfi.
Lesa meira

Myndin sýnir 2 einstaklinga í hjólastól í rave dansi.

Afsláttur á Reykjavik Dance Festival.

Reykjavík Dance Festival býður félagsmönnum aðildarfélaga ÖBÍ góðan afslátt af miðaverði á hátíðina, sem fer fram dagana 20-23. nóvember.
Lesa meira

Myndin sýnir skuggahverfi Reykjavík og til vesturs.

Brynja hússjóður fær stofnframlög fyrir 73 nýjum íbúðum.

Íbúðalánasjóður hefur nú úthlutað Brynju hússjóði, stofnframlögum fyrir 73 nýjum íbúðum fyrir árið 2019. Þetta er kærkomin viðbót, og stærsta úthlutunin á stofnframlögum í langan tíma.
Lesa meira

Myndin sýnir sjúkraþjálfara að störfum.

Sjúkraþjálfarar starfa ekki lengur eftir samningi við SÍ.

Samskipti sjúkraþjálfara og Sjúkratrygginga Íslands eru í uppnámi eftir að stofnunin tilkynnti einhliða 8. nóvember að sjúkraþjálfarar væru bundnir af ákvæðum rammasamnings næstu sex mánuði - þrátt fyrir að samningurinn hafi runnið út þann 31. janúar síðastliðinn. Sjúkraþjálfarar sætta sig ekki við að starfa áfram á samningi sem ekki hefur verið leiðréttur í 9 mánuði. Þetta gerist í framhaldi af því að boðað var opið útboð á þjónustu sjúkraþjálfara, sem þeir telja að verði skaðlegt fyrir sjúkraþjálfun í landinu.
Lesa meira

Myndin sýnir Ólaf Hafstein í anddyri forsætisráðuneytisins með bréf sitt til forsætisráðherra.

Ekki enn fengið fund með Katrínu

Ólafur Hafsteinn Einarsson óskaði í september eftir fundi með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, en hann var vistaður í kvennafangelsinu á Bitru á Suðurlandi ásamt öðrum fötluðum einstaklingum. Hann ítrekaði beiðni sína við forsætisráðherra nú á dögunum. Svar ráðuneytis barst honum í dag, 12. nóvember.
Lesa meira