Fréttir

Skerðing sem bitnar á barna­fjöl­skyldum

„Króna á móti krónu“ skerðing hittir verst fyrir þá sem síst skyldi. Ef stjórnvöld vilja vinna gegn fátækt ættu þau að afnema þessa skerðingu, en samstaða er á Alþingi um mikilvægi þess.
Lesa meira

Yfir hálfur milljarður í þjálfun rannsakenda á sviði mannréttinda fatlaðs fólks

Fræðimenn í fötlunarfræði við Háskóla Íslands eru meðal þátttakenda í nýju þverfræðilegu Evrópuverkefni sem hlotið hefur 4,1 milljónar evra styrk, jafnvirði nærri 550 milljóna króna.
Lesa meira

Prime tours málið rætt við Strætó

Sjálfsbjörg fór yfir málefni Ferðaþjónustu fatlaðra ásamt forsvarsmönnum Strætó bs.
Lesa meira

Ljóta orðið, heilaskaði

Stefán John Stefánsson fjallar um heilaskaða.
Lesa meira

„Vaxandi samstaða“

Stjórn Eflingar tekur undir gagnrýni ÖBÍ á starfsgetumat.
Lesa meira

Skattbyrði og skerðingar - Efling og ÖBÍ

Krafan er einföld: Mannsæmandi afkoma svo að allt fólk fái lifað með reisn.
Lesa meira

Ráðherra hundsar réttmætar kröfur

Þótt meira en mánuður sé liðinn frá því að stjórn ÖBÍ skoraði á ráðherra félags- og jafnréttismála að leiðrétta krónu-á-móti-krónu skerðinguna, hefur það mál ekkert verið skoðað í ráðuneytinu.
Lesa meira

Skorað á stjórnvöld að efla núverandi kerfi

Stjórn ÖBÍ hefur ályktað um starfsgetumat.
Lesa meira

„Algert flopp“

Reynsla Dana af því að taka upp starfsgetumat er ákaflega misjöfn, segir Lars Midtiby, framkvæmdastjóri systursamtaka ÖBÍ, þar í landi.
Lesa meira

Sameiginleg yfirlýsing

Yfirlýsing frá Landssamtökunum Þroskahjálp, Félagi áhugafólks um Downs-heilkenni, Áhugafélagi um hryggrauf/klofinn hrygg, Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands og Öryrkjabandalagi Íslands.
Lesa meira