Fréttir

Myndin sýnir Þuríði Hörpu skömmu eftir kjörið taka við blómvendi og heillaóskum

Þuríður Harpa Sigurðardóttir endurkjörin formaður.

Á aðalfundi Öryrkjabandalagsins 2019, var Þuríður Harpa Sigurðardóttir endurkjörinn formaður til næstu tveggja ára.
Lesa meira

Ánægjuleg þróun í dráttarvaxtamáli

Ánægjuleg þróun í dráttarvaxtamáli

Aðeins um 120 einstaklingar hafa sótt um niðurfellingu á skerðingu vegna fjármagnstekna, í kjölfar þess að þeir fengu dráttarvexti greidda frá Reykjavíkurborg á vangreiddan húsnæðisstuðning á árunum 2012 til 2016.
Lesa meira

Fjölgun örorkulífeyrisþega fyrst og fremst konur yfir fimmtugt.

Fjölgun örorkulífeyrisþega fyrst og fremst konur yfir fimmtugt.

Í nýrri skýrslu Kolbeins Stefánssonar, doktors í félagsfræði, um fjöldaþróun örorkulífeyrisþega, kemur fram sú áhugaverða tölfræði að konur, komnar yfir fimmtugt, standa undir rúmlega 42% af fjölgun örorkulífeyrisþega.
Lesa meira

List án landamæra

List án landamæra

List án landamæra verður haldin í Gerðubergi 5. til 20. október. Opnunarhátíðin fer fram í Gerðubergi laugardaginn 5. október kl. 15:00. Dagskráin samanstendur bæði af viðburðum í Gerðubergi og utan-dagskrá viðburðum sem teygja sig út fyrir höfuðborgarsvæðið.
Lesa meira

Málþing ÖBÍ: Hjálpartæki - til hvers?

Málþing ÖBÍ: Hjálpartæki - til hvers?

Málefnahópur ÖBÍ um heilbrigðismál stendur fyrir málþingi þann 9. október næstkomandi kl 15 - 17 um hjálpartæki. Á málþinginu verður kynnt skýrsla starfshóps heilbrigðisráðherra um fyrirkomulag varðandi hjálpartæki.
Lesa meira

Refsað fyrir leiðrétt ranglæti.

Refsað fyrir leiðrétt ranglæti.

Í kjölfar dóms Hæstaréttar í máli þar sem einstaklingur stefndi Reykjavíkurborg vegna synjunar á beiðni viðkomandi um sérstakar húsaleigubætur, sem féll Reykjavíkurborg í óhag, samþykkti borgarráð að tillögu borgarstjóra, að allir þeir sem dómurinn gæti átt við, fengju greiddar bætur í samræmi við hann. Þar með talda dráttarvexti. Nú eru þeir dráttarvextir skilgreindir sem fjármagnstekjur við yfirferð Tryggingastofnunar, og örorkulífeyrir viðkomandi skertur sem því nemur.
Lesa meira

Frábær dagskrá á 40 ára afmæli Geðhjálpar

Frábær dagskrá á 40 ára afmæli Geðhjálpar

Geðhjálp fagnar 40 árum og ætlar því að halda geggjaða menningarhátíð 19. til 22. september, með sjúklega skemmtilegum atriðum með geðveikt flottu listafólki – frítt inn fyrir alla.
Lesa meira

Reglur Kópavogsbæjar í bága við stjórnsýslulög

Reglur Kópavogsbæjar í bága við stjórnsýslulög

Úrskurðarnefnd velferðarmála hefur fellt úrskurð þar sem komist er að því að reglur Kópavogsbæjar um sérstakan húsnæðisstuðning fari í bága við stjórnsýslulög og þá sérstaklega rannsóknarreglu þeirra.
Lesa meira

Framhaldsnám í fötlunarfræði við HÍ

Framhaldsnám í fötlunarfræði við HÍ

Opið er fyrir umsóknir í framhaldsnám í fötlunarfræði til og með 15. október 2019.
Lesa meira

Frestur til tilnefninga Hvatningarverðlauna ÖBÍ framlengdur

Frestur til tilnefninga Hvatningarverðlauna ÖBÍ framlengdur

Lesa meira