Fréttir

Fjöldi fólks hlunnfarinn

ÖBÍ sækir rétt fólks sem Reykjavíkurborg hefur hlunnfarið með því að greiða ekki sértakar húsaleigubætur.
Lesa meira

Stóra bílastæðamálið: Upptaka af málþingi

Hvert sæti var skipað á málþingi ÖBÍ Stóra bílastæðamálið sem haldið var á dögunum.
Lesa meira

Afnemum kerfisbundið ofbeldi

Vilji stjórnvöld vinna gegn fátækt ætti afnám „krónu á móti krónu“ skerðinga að vera númer eitt.
Lesa meira

„Hugsuður sem fólk leit upp til“

Eðlisfræðingurinn Stephen Hawking er látinn 76 ára að aldri.
Lesa meira

Hilmar Snær 20. í stórsvigi

Hilmar Snær Örvarsson varð í 20. sæti í stórsvigi í standandi flokki á vetrarleikunum í Suður-Kóreu.
Lesa meira

Hugsað um aðgengið frá byrjun

Áslaug Katrín Aðalsteinsdóttir og Berglind Hallgrímsdóttir hlutu aðgengisviðurkenningu Reykjavíkurborgar 2018, en viðurkenningin var afhent á málþingi Öryrkjabandalags Íslands, Stóra Bílastæðamálinu.
Lesa meira

„Reynum að ná þessu í gegn"

Borgarstjóri lýsir stuðningi við ÖBÍ um innleiðingu nýs bílastæðamerkis fyrir hreyfihamlaða.
Lesa meira

Enn er beðið eftir réttlæti!

„Stjórnvöld eiga ekki að biðja fátækt fólk á Íslandi að bíða eftir réttlætinu.“ Þetta sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á Alþingi í september sl., þá þingmaður í stjórnarandstöðu.
Lesa meira

Vetrar Paralympics hefjast í dag

Hilmar Snær Övarsson, 17 ára skíðamaður, keppir fyrir Íslands hönd á vetrar Paralympics í Suður-Kóreu. Leikarnir verða settir í dag.
Lesa meira

Andóf fatlaðra kvenna

„Ég ætla að tala um andóf. Kröfur. Byltingar,“ sagði Freyja Haraldsdóttir, í kröftugri ræðu á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
Lesa meira