Fréttir

Nú þurfa stjórnvöld að standa sig!

Dæmið er ekki flókið og skora ég á stjórnvöld að vera nú snjöll, marka afgerandi stefnu varðandi heilbrigði þjóðarinnar. Það að takmarka ódýra þjónustu sem nýtist mörgum verður eingöngu til að búa til vaxandi þörf fyrir enn dýrari úrræði annars staðar í heilbrigðiskerfinu.
Lesa meira

Sérstakir styrkir ÖBÍ

Umsóknarfrestur um Sérstaka styrki ÖBÍ er til 15. mars. Sækja má um hér á vefnum.
Lesa meira

Þurfum ný lög um gömul mál

„Í rauninni þurfum við ný lög um gömul fyrnd mál,“ segir Guðrún Ögmundsdóttir, tengiliður Vistheimilanefndar um mál Ólafs Hafsteins Einarssonar.
Lesa meira

Stóra bílastæðamálið

Málefnahópur ÖBÍ um aðgengi stendur fyrir málþingi um aðgengi að bílastæðum fyrir hreyfihamlaða í tengslum við alþjóðlegan dag aðgengis.
Lesa meira

„Enginn okkar var frjáls“

„Mér fannst það bara hræðilegt. Ég var enginn afbrotamaður,“ segir Ólafur Hafsteinn Einarsson, sem var vistaður í kvennafangelsinu í Bitru í fjögur ár, vegna fötlunar sinnar.
Lesa meira

Húsfyllir á málþingi ÖBÍ

Hvert sæti var skipað á málþingi ÖBÍ Falinn fjársjóður? -sérskólar, kostir og gallar.
Lesa meira

Aðgengisviðurkenning - Tilnefningar

Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar óskar eftir tilnefningum til aðgengisviðurkenningar borgarinnar 2018.
Lesa meira

Áhuga- og sinnuleysi um mannréttindi fatlaðs fólks

Ólafur hefur óskað eftir því að fá viðtal við dómsmálaráðherra, sem jafnframt er ráðherra mannréttindamála, til að gera grein fyrir reynslu sinni af stöðum þar sem fatlað fólk hefur verið vistað. Engin viðbrögð hafa komið frá ráðherra við þeirri beiðni Ólafs.
Lesa meira

Ferðaþjónusta fatlaðra er ekki sendibílastöð

Enn hefur það gerst að notandi ferðaþjónustu fatlaðra er skilinn eftir, réttri viku eftir að það gerðist síðast. Ferðaþjónusta fatlaðra er ekki og á ekki að vera sendibílastöð. Það er ekki verið að skutla pökkum á milli, við erum að tala um manneskjur.
Lesa meira

Málþing ÖBÍ: Falinn fjársjóður?

Markmiðið með málþinginu er að varpa ljósi á þá þjónustu sem nemendur með sérþarfir eru í reynd að fá í skólakerfinu og skapa umræðugrundvöll um skólamál í heild sinni.
Lesa meira