Fréttir

Nýja merkið í notkun

Nýja bílastæðamerkið auðkennir nú bílastæði við Breiðholtslaug
Lesa meira

„Viljum að öll börn njóti sama réttar“

Þetta er sanngirnismál, segir móðir fatlaðs drengs sem vann lykilmál gegn TR í vikunni.
Lesa meira

12 keppendur á leið á EM

Ísland sendir tólf keppendur á Evrópumót í frjálsum íþróttum og sundi nú í sumar.
Lesa meira

Enn ósamið við tannlækna

ÖBÍ hvetur tannlækna og Sjúkratryggingar til að semja, svo öryrkjar og aldraðir geti farið til tannlæknis.
Lesa meira

Betur má ef duga skal

Svör við aðgengi að húsnæði ráðuneyta og stofnana eru farin að berast Alþingi.
Lesa meira

Sjúkraþjálfun borgar sig margfalt

Fleiri nýta sér sjúkraþjálfun eftir að nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu tók gildi.
Lesa meira

Opni háskólinn í HR

ÖBÍ er samstarfsaðili að náminu og aðildarfélög þess fá 10% afslátt af verði námsins.
Lesa meira

Þuríður kosin í stjórn EDF

Formaður ÖBÍ hefur verið valinn í stjórn Samstarfsvettvangs heildarsamtaka fatlaðs fólks í ESB löndunum.
Lesa meira

Fátæktarstefnan misbýður okkur

„Fátæktarstefna ríkisstjórnarinnar er að sliga hluta þjóðarinnar. Sannast að segja er fatlað fólk og langveikt fólk ekki bara í afar slæmri stöðu nú, heldur í verstu stöðu í manna minnum.“
Lesa meira

Diplómanám í fötlunarfræði við HÍ

Umsóknarfrestur um diplómanám í fötlunarfræði rennur út 5. júní.
Lesa meira