obi.is

focus-kynning

Velkomin á vef ÖBÍ

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) eru heildarsamtök fatlaðs fólks.   Aðildarfélög eru 37.    Lög og stefna ÖBÍ.                    Ekkert um okkur án okkar!

focus-rettindi

Réttindi

Upplýsingar um réttindi frá stéttarfélögum, Tryggingastofnun ríkisins (TR) eða Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) þegar slys eða veikindi verða.

focus-tjonustur

Þjónusta og ráðgjöf

Þjónusta og úrræði til að bæta lífsgæði fatlaðs fólks og standa vörð um réttindi þeirra. Ráðgjöf sem býðst hjá ÖBÍ.

focus-utgafur

Útgáfur

Útgefið efni ÖBÍ og annarra sem fjalla um eða rannska málefni fatlaðs fólks.

focus-fyrirtaeki

Fyrirtæki ÖBÍ

ÖBÍ er stofnaðili að nokkrum fyrirtækjum og sitja fulltrúar ÖBÍ í stjórnum þeirra. Meðal fyrirtækjanna eru...
Í brennidepli

Flutt í Sigtún 42. Teikning Arnþór

Skrifstofa ÖBÍ flutt í Sigtún 42

Föstudaginn 8. ágúst flutti starfsemi skrifstofu ÖBÍ í Sigtún 42.

Velkomin á nýjan stað!

Opið er á skrifstofutíma ÖBÍ, kl. 9.30-15.00, mánudaga til fimmtudaga og kl.9.30 -13.00 á föstudögum.


Beðist er velvirðingar á truflunum sem þessu flutningum geta fylgt.

Bleikt blóm

Sumarlokun skrifstofu ÖBÍ

Skrifstofa ÖBÍ verður lokuð frá 7. júlí fram yfir verslunarmannahelgi. Opnar að nýju þriðjudaginn 5. ágúst klukkan 9.30.

Skrifstofa ÖBÍ flytur 8. ágúst í Sigtún 42.

ÖBÍ tímarit 2014

Tímariti ÖBÍ 1. tbl. 2014 komið út

Meðal efnis í blaðinu er „Betra samfélag" umfjöllun um bækling og spurningar ÖBÍ sem voru sendir öllum frambjóðendum til sveitarstjórnarkosninga.

„Að stíga út fyrir staðalímyndina". Iva Marín Adrichem segir frá starfsemi Ungblind.

„Ósýnilega fólkið". Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar, fjallar um stöðu geðfatlaðra á Íslandi.


Tengill á tímaritið

Lesa meira

Flýtival