obi.is

focus-rettindi

Réttindi

Upplýsingar um réttindi frá stéttarfélögum, Tryggingastofnun ríkisins (TR) eða Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) þegar slys eða veikindi verða.

focus-tjonustur

Þjónusta og ráðgjöf

Þjónusta og úrræði til að bæta lífsgæði fatlaðs fólks og standa vörð um réttindi þeirra. Ráðgjöf sem býðst hjá ÖBÍ.

focus-utgafur

Útgáfur

Útgefið efni ÖBÍ og annarra sem fjalla um eða rannska málefni fatlaðs fólks.

focus-fyrirtaeki

Fyrirtæki ÖBÍ

ÖBÍ er stofnaðili að nokkrum fyrirtækjum og sitja fulltrúar ÖBÍ í stjórnum þeirra. Meðal fyrirtækjanna eru...
Í brennidepli

Mynd af Ellen Calmon og Halldóri Sævari Guðbergssyni

Mannsæmandi lífskjör fyrir alla - fundur ÖBÍ á morgun 21. nóvember kl.13-15 á Grand hóteli

Dagskrá fundarins

Sjá grein Ellenar Calmon formanns ÖBÍ og Halldórs Sævar Guðbergssonar,  Lífeyrisþegar sitja enn og aftur eftir með sárt ennið

Ellen Calmin fromaður ÖBÍ afhendir Ólofu Nordal undirskriftirnarljosm.-Hoski

17.000 undirskriftir afhentar

Ellen Calmon, formaður ÖBÍ afhenti Ólöfu Nordal, innanríkisráðherra undirskriftirnar

í dag með áskorun um að stjórnvöld fullgildi samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks á haustþingi 2015.

Ellen Calmon formaður ÖBÍ

„Ég er engin Jakobína“

Ellen Calmon formaður ÖBÍ var nýlega endurkjörin formaður bandalagsins til tveggja ára. 

Hér er hún í ít­ar­legu viðtali við Sunnu­dags­blað Morg­un­blaðsins um helg­ina.

Lesa meira
Blind kona stödd á fyrir lestri þar sem fyrirlesarinn talar mikið um að sjá þetta og sjá hitt á n þess að lýsa því hvað það er. Á myndinni stendur aðgengilegar upplýsingar fyrir alla

Upplýsingar

Í samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk segir:

Fatlað fólk á rétt á upplýsingum að eigin vali, t.a.m. sjónlýsingum, táknmálstúlkun og upplýsinga- og samskiptatækni á aðgengilegu formi. 

Samfélagið gerir hins vegar ráð fyrir því að allir séu sjáandi og upplýsingar því settar fram á sjónrænan hátt og ekki útskýrðar frekar.

Lesa meira

Flýtival