obi.is

focus-rettindi

Réttindi

Upplýsingar um réttindi frá stéttarfélögum, Tryggingastofnun ríkisins (TR) eða Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) þegar slys eða veikindi verða.

focus-tjonustur

Þjónusta og ráðgjöf

Þjónusta og úrræði til að bæta lífsgæði fatlaðs fólks og standa vörð um réttindi þeirra. Ráðgjöf sem býðst hjá ÖBÍ.

focus-utgafur

Útgáfur

Útgefið efni ÖBÍ og annarra sem fjalla um eða rannska málefni fatlaðs fólks.

focus-fyrirtaeki

Fyrirtæki ÖBÍ

ÖBÍ er stofnaðili að nokkrum fyrirtækjum og sitja fulltrúar ÖBÍ í stjórnum þeirra. Meðal fyrirtækjanna eru...
Í brennidepli

Pallborð á aðalfundi ÖBÍ 2014

Ályktanir frá aðalfundi ÖBÍ 4. október 2014

Fjórar ályktanir voru samþykktar á aðalfundinum um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF),  Almannatryggingar, Heilbrigðiskerfið og um Tryggingastofnun ríkisins og réttindi þeirra öryrkja sem hafa verið hlunnfarnir á grundvelli ólögmætra vinnubragða stofnunarinnar.


Ellen J Calmon formaður ÖBÍ

Jibbí í síðasta sæti í Júróvision

Ellen Calmon og Halldór Sævar Guðberggson skrifa um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og þá staðreynd að Ísland er eitt af aðeins átta löndum í heiminum sem ekki hafa staðfest samninginn. 

Ellen Calmon, formaður ÖBÍ

Hækkun matarskatts mun koma mjög illa við öryrkja

Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla í gær, í tilefni af fjárlagafrumvarpinu. Hún segir m.a. að hækkun matarskatts muni koma mjög illa við öryrkja því tekjulágir hópar þurfi að verja stærri hluta tekna sinna til matarkaupa.

Lesa meira

Flýtival