obi.is

focus-rettindi

Réttindi

Upplýsingar um réttindi frá stéttarfélögum, Tryggingastofnun ríkisins (TR) eða Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) þegar slys eða veikindi verða.

focus-tjonustur

Þjónusta og ráðgjöf

Þjónusta og úrræði til að bæta lífsgæði fatlaðs fólks og standa vörð um réttindi þeirra. Ráðgjöf sem býðst hjá ÖBÍ.

focus-utgafur

Útgáfur

Útgefið efni ÖBÍ og annarra sem fjalla um eða rannska málefni fatlaðs fólks.

focus-fyrirtaeki

Fyrirtæki ÖBÍ

ÖBÍ er stofnaðili að nokkrum fyrirtækjum og sitja fulltrúar ÖBÍ í stjórnum þeirra. Meðal fyrirtækjanna eru...
Í brennidepli

Áslaug Ýr og Dagur B. Eggertsson

Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana

Nýtt myndband um verkefnið 

Síðustu mánuði hafa fulltrúar verkefnisins „Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana“ afhent 300 ráðuneytum, ríkisfyrirtækjum og opinberum stofnunum handbrotinn fugl úr origami pappír. Gripurinn er merki verkefnisins en með afhendingu gripsins hvetja Vinnumálastofnun, ÖBÍ og Þroskahjálp viðkomandi aðila til að taka þátt í að auka atvinnutækifæri fólks með skerta starfsgetu.

Lesa meira
Glæra úr myndbndinu og á henni stendur lífskjör fatlað fólk á rétt á viðeigandi lífskjörum og sífellt batnandi lífsskilyrða til jafns við aðra

Myndband um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Myndband um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hvernig hann er leiðarvísir að því hvernig tryggja skal fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í lífinu. 


Lesa meira
Merki Sameinuðu þjóðanna

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Íslensk þýðing

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks. pdf-skjal (150 KB) (af heimasíðu Félags- og tryggingamálráðuneytis)

Samningur SÞ um réttindi fatlaðs fólks-valfrjáls bókun. pdf-skjal (35kb) (af heimasíðu Félags- og tryggingamálráðuneytis)

Lesa meira


Allar fréttir

Sama aðgengi, sameiginleg réttindi, líka fyrir ömmur - 16.4.2015

Ellen Calmon formaður ÖBÍ skrifar um aðgengismál í Fréttablaðinu í dag og hvernig nútíma samfélag eigi að gera ráð fyrir öllum. Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

apríl 2015

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
laugardagur
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30    

Flýtival