obi.is

focus-rettindi

Réttindi

Upplýsingar um réttindi frá stéttarfélögum, Tryggingastofnun ríkisins (TR) eða Sjúkratryggingum Íslands (SÍ) þegar slys eða veikindi verða.

focus-tjonustur

Þjónusta og ráðgjöf

Þjónusta og úrræði til að bæta lífsgæði fatlaðs fólks og standa vörð um réttindi þeirra. Ráðgjöf sem býðst hjá ÖBÍ.

focus-utgafur

Útgáfur

Útgefið efni ÖBÍ og annarra sem fjalla um eða rannska málefni fatlaðs fólks.

focus-fyrirtaeki

Fyrirtæki ÖBÍ

ÖBÍ er stofnaðili að nokkrum fyrirtækjum og sitja fulltrúar ÖBÍ í stjórnum þeirra. Meðal fyrirtækjanna eru...
Í brennidepli

Glæra úr myndbndinu og á henni stendur lífskjör fatlað fólk á rétt á viðeigandi lífskjörum og sífellt batnandi lífsskilyrða til jafns við aðra

Myndband um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Myndband um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og hvernig hann er leiðarvísir að því hvernig tryggja skal fötluðu fólki mannréttindi og tækifæri til jafns við aðra í lífinu. 


Lesa meira
Pallborð á aðalfundi ÖBÍ 2014

Ályktanir frá aðalfundi ÖBÍ 4. október 2014

Fjórar ályktanir voru samþykktar á aðalfundinum um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF),  Almannatryggingar, Heilbrigðiskerfið og um Tryggingastofnun ríkisins og réttindi þeirra öryrkja sem hafa verið hlunnfarnir á grundvelli ólögmætra vinnubragða stofnunarinnar.


Ellen Calmon, formaður ÖBÍ

Hækkun matarskatts mun koma mjög illa við öryrkja

Ellen Calmon formaður Öryrkjabandalagsins sendi frá sér yfirlýsingu til fjölmiðla í gær, í tilefni af fjárlagafrumvarpinu. Hún segir m.a. að hækkun matarskatts muni koma mjög illa við öryrkja því tekjulágir hópar þurfi að verja stærri hluta tekna sinna til matarkaupa.

Lesa meira

Flýtival