Námsstefnan 2023
Námsstefna ÖBÍ verður haldin dagana 25. október og 7. nóvember 2023 – kl. 15:30-19:00 Þátttakendur:Fyrri dagurinn er sérstaklega ætlaður nýjum fulltrúum í stjórn og málefnastarfi, einnig nýju starfsfólk ÖBÍ. Fulltrúum, sem hafa...
Námsstefna ÖBÍ verður haldin dagana 25. október og 7. nóvember 2023 – kl. 15:30-19:00 Þátttakendur:Fyrri dagurinn er sérstaklega ætlaður nýjum fulltrúum í stjórn og málefnastarfi, einnig nýju starfsfólk ÖBÍ. Fulltrúum, sem hafa...
Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson, lektor víð HR, MBA, SAMP Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum.
Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent þann 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11 og eru öll boðin velkomin. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa...
Hefst 24. janúar, kennt á miðvikudögum kl. 19:00-21:00 ÖBÍ réttindasamtök og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeið fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ. Námskeiðið er sérhannað og skipulagt af KVAN en...
Kjarahópur og atvinnu- og menntahópur ÖBÍ réttindasamtaka standa fyrir málþingi þriðjudaginn 30. janúar 2024 frá kl. 13:00 til 16:00 á Nauthól. Dagskrá Ávarp: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Sjónarmið...
Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að tryggja samráð og upplýsingamiðlun milli stjórnar og aðildarfélaga. Formannafundir skulu boðaðir með a.m.k. tíu daga fyrirvara og tilkynning um...
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 kl. 13-16:00, hjá ÖBÍ í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Á vinnustofunni verður farið yfir þætti sem snúa að greinarskrifum með það að markmiði að auðvelda þátttakendum...
Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...
Læst úti? Gerum eitthvað í því! Sköpum inngildandi og aðgengilegt umhverfi fyrir öll í íslensku samfélagi! UngÖBÍ, LUF og LÍS standa að Þjóðfundi ungs fólks 2024. Fundurinn verður haldinn föstudaginn...
Heilbrigðis- og barnamálahópar ÖBÍ réttindasamtaka standa fyrir málþinginu „Getur barnið þitt beðið lengur? biðlistar í heilbrigðiskerfinu“ þann 5. mars á Nauthól, Reykjavík frá klukkan 13 til 16. Dagskrá 13:00 Willum...
Miðvikudaginn 20. mars 2024 kl. 13-16:00, hjá ÖBÍ í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Námskeiðið er ætlað fyrir öll sem starfa með sjálfboðaliðum, bæði starfsfólk og sjálfboðaliða, og hentar bæði minni og...
Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...
Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og ÖBÍ réttindasamtök boða til samráðsfundar um inngildandi háskólanám þann 23. apríl klukkan 13:00 til 16:00. Viðburðurinn fer fram í stofu N102 í Háskólanum á...
Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...
Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka verður haldið þann 30. apríl 2024. Úr lögum ÖBÍ: „22. gr. Stefnuþing Stjórn skal boða til stefnuþings a.m.k. annað hvert ár með minnst tveggja mánaða fyrirvara. Stefnuþingið...
ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...
Heilbrigðishópur ÖBÍ réttindasamtaka stendur fyrir hádegisfundi um endurskoðun á hjálpartækjahugtakinu 14. maí á milli 12:00 og 13:30 í Hvammi á Grand hótel. Hver ræður því hvaða lífsgæði eru nauðsynleg? Hvernig...
UngÖBÍ tekur þátt í verkefni sem kallast Stofan og er, eins og segir á heimasíðu safnsins, mánaðarleg umbreyting á rýmum Borgarbókasafnsins í Grófinni. Ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur...
Fjólublátt ljós við barinn, aðgengisviðurkenning UngÖBÍ, verður veitt í fyrsta skipti í ár. Fjólubláa ljósið er veitt þeim sem hafa stuðlað að bættu aðgengi fatlaðs fólks að skemmtanalífi á Íslandi....
ÖBÍ réttindasamtök, Festa og Vinnumálastofnun halda tengslafund í Mannréttindahúsinu að morgni 11. september. Dagskrá kynnt síðar.
ASÍ, BSRB og ÖBÍ réttindasamtök standa að málþingi um jafnrétti í heilbrigðisþjónustu; hætturnar við arðvæðingu og einkavæðingu í heilbrigðisrekstri og leiðir að bættu rekstrarumhverfi í þágu samfélagsins. Málþingið er í...
Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Þriðjudagur, 24. september 2024, kl. 13:00 til 16:00. Fjárlagafrumvarpið krufið. Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu. Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson...