Skip to main content

Viðburðir

„Co-creating a better future“

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið stendur fyrir málþinginu „Co-creating a better future“ þann 1. júní næstkomandi, í tilefni af formennsku Íslands í Norræna ráðherraráðinu. Til umræðu eru helstu áskoranir í velferðarmálum og...

Fræðsluröð ÖBÍ – Fjárlögin krufin

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson, hagfræðingur, lögfræðingur, MPA.Rýnt verður í fjárlögin, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu.

Aðalfundur ÖBÍ 2023

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn föstudaginn 6. október, kl. 16.00-20.00 og laugardaginn 7. október 2023, kl. 10.00–17.00 á Grand Hóteli Reykjavík.  Á aðalfundi eiga rétt til setu fulltrúar tilnefndir af...

List án landamæra – 20 ára afmælisdagskrá

VERTU MEÐ Í STUÐINU! AFMÆLISDAGSKRÁ vikunnar hjá List án landamæra er þessi: ----- FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER frá 17-20 (5-8) ---- Workshop/námskeið í dansi og framkomu með DRAG SYNDROME á Dansverkstæðið...

Kvennaverkfallskaffi í Sigtúni

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Boðið verður upp á kaffi og með því í Sigtúni 42 í tilefni af kvennaverkfalli 24. október frá klukkan 12:30 til 13:30. Orðið verður laust fyrir gesti sem vilja taka...

Reykjalundur vígir ramp númer 900 og þér er boðið!

Reykjalundur

Á miðvikudaginn, 25 október kl 11:30 verður rampur númer níuhundruð í átakinu „Römpum upp Ísland” vígður við hátíðlega athöfn í Reykjalundi í Mosfellsbæ. Þessi atburður markar tímamót í átakinu „Römpum...

Námsstefnan 2023

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Námsstefna ÖBÍ verður haldin dagana 25. október og 7. nóvember 2023 – kl. 15:30-19:00 Þátttakendur:Fyrri dagurinn er sérstaklega ætlaður nýjum fulltrúum í stjórn og málefnastarfi, einnig nýju starfsfólk ÖBÍ. Fulltrúum, sem hafa...

Fræðsluröð ÖBÍ – Verkefnastjórnun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson, lektor víð HR, MBA, SAMP  Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum.

Alþjóðadagur fatlaðs fólks – Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent þann 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11 og eru öll boðin velkomin. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa...

Vertu þú – Námskeið ÖBÍ og KVAN

Sigtún 42

Hefst 24. janúar, kennt á miðvikudögum kl. 19:00-21:00  ÖBÍ réttindasamtök og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeið fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ. Námskeiðið er sérhannað og skipulagt af KVAN en...

Ertu ekki farin að vinna?! Málþing ÖBÍ um verðleikasamfélag

Nauthóll Nauthólsvegur 106, Reykjavík

Kjarahópur og atvinnu- og menntahópur ÖBÍ réttindasamtaka standa fyrir málþingi þriðjudaginn 30. janúar 2024 frá kl. 13:00 til 16:00 á Nauthól.  Dagskrá Ávarp: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Sjónarmið...

Formannafundur ÖBÍ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að tryggja samráð og upplýsingamiðlun milli stjórnar og aðildarfélaga. Formannafundir skulu boðaðir með a.m.k. tíu daga fyrirvara og tilkynning um...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Þjóðfundur ungs fólks

Gróska Bjargargötu 1, Reykjavík

Læst úti? Gerum eitthvað í því! Sköpum inngildandi og aðgengilegt umhverfi fyrir öll í íslensku samfélagi! UngÖBÍ, LUF og LÍS standa að Þjóðfundi ungs fólks 2024. Fundurinn verður haldinn föstudaginn...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka verður haldið þann 30. apríl 2024. Úr lögum ÖBÍ: „22. gr. Stefnuþing Stjórn skal boða til stefnuþings a.m.k. annað hvert ár með minnst tveggja mánaða fyrirvara. Stefnuþingið...

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

Sigtún 42

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...

Stofan – UngÖBÍ

UngÖBÍ tekur þátt í verkefni sem kallast Stofan og er, eins og segir á heimasíðu safnsins, mánaðarleg umbreyting á rýmum Borgarbókasafnsins í Grófinni. Ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur...

Fjólublátt ljós við barinn og frítt í bíó

Bíó Paradís

Fjólublátt ljós við barinn, aðgengisviðurkenning UngÖBÍ, verður veitt í fyrsta skipti í ár. Fjólubláa ljósið er veitt þeim sem hafa stuðlað að bættu aðgengi fatlaðs fólks að skemmtanalífi á Íslandi....

Fræðsluröð ÖBÍ: Fjárlagafrumvarpið krufið

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025.  Þriðjudagur, 24. september 2024, kl. 13:00 til 16:00. Fjárlagafrumvarpið krufið. Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu. Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson...

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka

Dagskrá Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka haldinn föstudaginn 4. október 2024, kl. 16.00-19.00 og laugardaginn 5. október kl. 10.00-17.00  á Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík Dagskrá föstudaginn 4. október Kl. 16.00 Ávarp,...

Námsstefna ÖBÍ 2024 – fyrri dagur [FRESTAÐ]

Þessum viðburði hefur verið frestað. --- Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin í Manréttindahúsinu Sigtúni 42 þann 23. október frá 16:00-19:00 og á Grand Hotel 30. október frá 16:00-19:00.  Fyrri...

Námsstefna ÖBÍ 2024 – seinni dagur

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin 23. og 30. október 2024, kl. 16-19:00. Seinni dagur Námsstefnunnar er ætlaður öllum fulltrúum í stjórn, málefnastarfi, nefndum og ráðum, einnig starfsfólk ÖBÍ. Dagskrá...

Spurning um réttindi – opinn fundur með frambjóðendum

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Hvað ætla stjórnmálaflokkarnir að gera fyrir fatlað fólk? Hvernig ætla þeir að tryggja full mannréttindi hér á landi? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum fundi ÖBÍ réttindasamtaka með...

Framkoma á eigin forsendum – námskeið UngÖBÍ og KVAN

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

UngÖBÍ og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeiðið Framkoma á eigin forsendum fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ réttindasamtaka á aldrinum 18-35 ára. Á námskeiðinu verður farið yfir: Sjálfstraust og hugrekki Kynningartækni og...

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði, en hin...

Skörungur – íslensku ungmennaverðlaunin 2024

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Skörungur - íslensku ungmennaverðlaunin verða veitt á degi sjálfboðaliðans þann 5. desember, kl. 17:15 í Mannréttindahúsinu að Sigtúni 42. Um er að ræða þakkar- og hvatningarviðburð ungs fólks sem haldinn...

Skipta líf dætra okkar máli? – Mannréttindadagar

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Mannréttindadögum og alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi líkur þriðjudaginn 10. desember. Af því tilefni ætla ÖBÍ réttindasamtök, UN Women á Íslandi og Kvennaathvarfið að blása til samverustundar í...

Fræðsluröð ÖBÍ: Af hverju sveitarfélög? Þjónusta í nærumhverfi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Fjallað verður um skil milli ríkis og sveitarfélaga hvað varðar málaflokka og þjónustu, helstu verkefni (lögmælt og önnur), fyrirkomulag þjónustu, kæruleiðir, notendasjónarmið og samspil...