- Réttindi barna – kortlagning stöðunnar
- Efla samtal við ríki og sveitarfélög og aðra þá sem veita þjónustu við börn með fatlanir og raskanir
- Gefa börnunum rödd – hlusta á sjónarmið barnanna sjálfra
- Viðhorf og fræðsla
- Aðgengi að þjónustu við börn
- Félagsstarf – Frístundir – Tómstundir
- Aukin þekking fagstétta
Barnamálahópur
”Fötluð börn skulu njóta sömu réttinda og grundvallarfrelsis og önnur börn. Hagsmunir þeirra skulu ávallt hafðir að leiðarljósi og vilji þeirra virtur.
Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks
Áherslumál
Barnamálahópur ÖBÍ réttindasamtaka hefur verið starfandi frá vorinu 2018. Tilgangur málefnahópsins er að beina sjónum að þjónustu við börn með fatlanir og raskanir.
Hópinn skipa
- Sindri Viborg – Tourette samtökunum – formaður
- Andri Freyr Halldórsson – Tourette samtökunum
- Birgitta Maríudóttir Olsen – CCU samtökunum
- Bóas Valdórsson – ADHD samtökunum
- Hjalti Sigurðsson – Blindrafélaginu
- Kolbrún Kristínardóttir – Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra
- Vigdís Gunnarsdóttir – Einhverfusamtökunum
- Varafulltrúar: Arnrún María Magnúsdóttir – Endósamtökunum, Margrét Diljá Ívarsdóttir – SUM og Ragnhildur Guðmundsdóttir – ME félagi Íslands
- Starfsmaður: Andrea Valgeirsdóttir – andrea @ obi.is
Nýjast um málefni barna
Fjárlög 2025
Umsögn ÖBÍ réttindasamtaka um frumvarp um fjárlög 2025 Í umsögn þessari kynna ÖBÍ réttindasamtök (ÖBÍ)…
Margret3. október 2024
Markaðssetningarlög
Mikilvægt er að markaðssetningarlög verndi almenning, ekki síst fólk í viðkvæmri stöðu, gagnvart vafasömum viðskiptaháttum…
Margret6. júní 2024
Breytingar á lögum um útlendinga – neikvæð áhrif á réttindi og vernd barna á flótta
"Engum dytti í hug að aðskilnaður barns frá foreldrum sínum teldist almennt barni fyrir bestu.…
Margret4. júní 2024
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir
Umsögn ÖBÍ réttindasamtaka um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga, nr.…
Margret27. maí 2024
Vegna fyrirhugaðrar endursendingar drengs með Duchenne vöðvarýrnun
ÖBÍ réttindasamtök leggjast gegn fyrirhugaðri endursendingu Yazan M. K. Aburajabtamimi, 11 ára gamals drengs greindum…
Þórgnýr Albertsson17. maí 2024
Tekjuskattur (barnabætur, sérstakur vaxtastuðningur)
"Að mati ÖBÍ þarf að veita einstæðu foreldri aukinn stuðning hvað þetta atriði varðar og…
Margret24. apríl 2024
Endurskoðun greinasviða aðalnámskrá grunnskóla
Umsögn ÖBÍ – réttindasamtaka um endurskoðun greinasviða aðalnámskrá grunnskóla, mál nr. 89/2024. ÖBÍ – réttindasamtök…
Margret16. apríl 2024
Frumvarp til laga um námsgögn
Umsögn ÖBÍ – réttindasamtaka um frumvarp til laga um námsgögn, mál nr. 74/2024. ÖBÍ –…
Margret25. mars 2024
Upptaka: Getur barnið þitt beðið lengur?
ÖBÍ réttindasamtök stóðu fyrir málþinginu „Getur barnið þitt beðið lengur“ á Nauthól þann 5. mars…
Þórgnýr Albertsson5. mars 2024
Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks fyrir árin 2024–2027
"Greiðslur almannatrygginga hafa ítrekað hækkað minna en verðlag samkvæmt vísitölu neysluverðs, þrátt fyrir lagaákvæði sem…
Margret9. febrúar 2024
Skilgreining á opinberri grunnþjónustu
"Dæmi eru um að sveitarfélög skorist undan að sinna hlutverki sínu á grundvelli fjárskorts og…
Margret7. febrúar 2024
Áform um frumvarp til laga um æskulýðs og frístundastarf
Í 30. gr. samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks kemur fram að tryggja skuli…
Margret26. janúar 2024
Grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks
„ÖBÍ áréttar að fatlað fólk á flótta er viðkvæmur hópur og minnir íslensk stjórnvöld á…
Margret8. desember 2023
Gjaldfrjálsar skólamáltíðir og umgjörð þeirra
Umsögn ÖBÍ réttindasamtaka (ÖBÍ) um tillögu til þingsályktunar um gjaldfrjálsar skólamáltíð og umgjörð þeirra. ÖBÍ…
Margret4. desember 2023
Heildarendurskoðun á barnalögum og hjúskaparlögum
Umsögn ÖBÍ réttindasamtaka (ÖBÍ) um mál nr. 239/2023 og 240/2023. „Heildarendurskoðun á barnalögum“ og hjúskaparlögum“.…
Margret1. desember 2023
Almennar sanngirnisbætur
„vistheimilabörn eru jaðarsett vegna þess skaða sem þau urðu fyrir og hafa þannig síður burði…
Margret29. nóvember 2023
Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn
Umsögn ÖBÍ – réttindasamtaka (ÖBÍ) um tillögu til þingsályktunar um skipun starfshóps um rétt til…
Margret6. nóvember 2023
Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023–2027
Umsögn ÖBÍ – réttindasamtaka um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023-2027, 241.…
Margret20. október 2023
Breyting á ýmsum lögum í þágu barna (samþætting þjónustu o.fl.)
Umsögn ÖBÍ – réttindasamtaka um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum í þágu…
Margret19. október 2023

