Reykjavíkurborg hefur sett á laggirnar stýrihóp sem hefur fengið það verkefni að móta heildstæða stefnu í aðgengismálum fyrir Reykjavíkurborg. Í tengslum við þessa vinnu er óskað eftir að allir sem telja sig hafa hugmyndir fyrir aðgengisstefnuna sendi þær til hópsins.