Skip to main content

Viðburðir

Fræðsluröð ÖBÍ – Verkefnastjórnun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson, lektor víð HR, MBA, SAMP  Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum.

Alþjóðadagur fatlaðs fólks – Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Hvatningarverðlaun ÖBÍ verða afhent þann 3. desember, alþjóðadag fatlaðs fólks, í Mannréttindahúsinu í Sigtúni 42. Verðlaunahátíðin hefst klukkan 11 og eru öll boðin velkomin. Verðlaunin eru veitt þeim sem hafa...

Jólahátíðin okkar

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Miðvikudaginn 6. desember fer fram Jólahátíðin okkar, áður Jólahátíð fatlaðra, á Hótel Hilton Nordica. Hátíðin hefur ekki verið haldin síðan 2019 en hún féll niður í covid. Húsið opnar kl....

Taktu stjórnina! Námskeið ADHD samtakanna

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Námskeiðið verður haldið á miðvikudögum 10., 17., 24. og 31. janúar 2024, frá kl. 13:30 - 16:00 alla dagana. Markmið námskeiðsins er að veita fullorðnum með ADHD helstu upplýsingar um einkenni...

Áfram stelpur! Fræðslu- og sjálfsstyrkingarnámskeið ADHD samtakanna

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala Suðurgata 41, Hafnarfjörður

Markmið námskeiðsins er að styrkja konur með ADHD í markmiðasetningu, áætlanagerð og skipulagi með það fyrir augum að draga úr streitu og vanmáttarkennd. Námskeiðinu er ætlað að fræða konur um...

Vertu þú – Námskeið ÖBÍ og KVAN

Sigtún 42

Hefst 24. janúar, kennt á miðvikudögum kl. 19:00-21:00  ÖBÍ réttindasamtök og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeið fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ. Námskeiðið er sérhannað og skipulagt af KVAN en...

Ertu ekki farin að vinna?! Málþing ÖBÍ um verðleikasamfélag

Nauthóll Nauthólsvegur 106, Reykjavík

Kjarahópur og atvinnu- og menntahópur ÖBÍ réttindasamtaka standa fyrir málþingi þriðjudaginn 30. janúar 2024 frá kl. 13:00 til 16:00 á Nauthól.  Dagskrá Ávarp: Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra Sjónarmið...

Aðstandendanámskeið 6-12 barna með ADHD Vor 2024

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Fræðslunámskeið fyrir aðstandendur barna með ADHD frá 6-12 ára aldri verður haldið 3. febrúar 2024 í húsakynnum ADHD samtakanna, Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í gegnum fjarfundarbúnað. Námskeið er haldið...

Formannafundur ÖBÍ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að tryggja samráð og upplýsingamiðlun milli stjórnar og aðildarfélaga. Formannafundir skulu boðaðir með a.m.k. tíu daga fyrirvara og tilkynning um...

Fræðslufundur febrúar – Alzheimersamtökin

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala Suðurgata 41, Hafnarfjörður

Fyrirlesari er dr. Sigrún Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, prófessor við Háskólann á Akureyri er með fyrirlestur um áfall vegna tilkomu heilabilunargreiningar; áskorun fyrir einstaklinginn og aðstandendur. Að greinast með langvinnan og lífsógnandi...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Þjóðfundur ungs fólks

Gróska Bjargargötu 1, Reykjavík

Læst úti? Gerum eitthvað í því! Sköpum inngildandi og aðgengilegt umhverfi fyrir öll í íslensku samfélagi! UngÖBÍ, LUF og LÍS standa að Þjóðfundi ungs fólks 2024. Fundurinn verður haldinn föstudaginn...

Skatturinn: Vantar þig aðstoð við skattframtalið?

Skatturinn veitir aðstoð við framtalsgerð einstaklinga í síma 442-1414 en einnig er hægt að senda fyrirspurn á netfangið framtal@skatturinn.is Framtalsfrestur einstaklinga árið 2024 er frá 1. mars til 14. mars. Athugið...

EAPN á Íslandi: Fátækt á Fróni [morgunverðarfundur]

Borgarbókasafnið - Grófinni Tryggvagata15, Reykjavík

EAPN á Íslandi, samtök gegn fátækt, standa fyrir morgunverðarfundi miðvikudaginn 13. mars kl. 9 – 10:30 í Grófinni, Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15. Dagskrá » Þorbera Fjölnisdóttir, formaður EAPN á Íslandi, býður...

Kynning á SUM og umhverfisveikindum

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Aðalfundur SUM verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 17.00 í húsakynnum ÖBÍ Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Fyrir aðalfund, nánar tiltekið milli kl. 16.00 og 17.00 munu Harpa Fönn og Sylgja...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Mannréttindamorgnar – Myndlist og mannréttindi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Æsa Sigurjónsdóttir listfræðingur fjallar um myndlist og mannréttindi fimmtudaginn 21. mars í Mannréttindahúsinu klukkan 9. Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð sem við köllum Mannréttindamorgna og bjóðum við öll velkomin í...

Listasýning Einhverfusamtakanna

Hamarinn

Í aprílmánuði munu Einhverfusamtökin standa fyrir listsýningu í Hamrinum - ungmennahúsi í Hafnarfirði, helgina 13.-14. apríl. Þar mun einhverft listafólk sýna verk sín og flytja tónlist, ljóð o.fl. Þetta er...

Ráðstefna Fjölmenntar: Nám fyrir öll – hvað er að frétta?

Icelandair Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegur 42, Reykjavík

Ráðstefna  Fjölmenntar um menntunartækifæri fatlaðs fólks verður haldin föstudaginn 19. apríl 2024 kl. 13:00- til 16:00 á Hótel Natura, Nauthólsvegi 52. Táknmálstúlkur og rittúlkur túlka ráðstefnuna. Sjá dagskrá og nánari...

Mannréttindamorgnar – Hönnun og mannréttindi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Anna María Bogadóttir, arkitekt og menningarfræðingur, fjallar um hönnun og mannréttindi þriðjudaginn 23. apríl í Mannréttindahúsinu klukkan 10. Fyrirlesturinn er hluti af viðburðaröð sem við köllum Mannréttindamorgna og bjóðum við...

Geðheilsa á Íslandi: Horft til framtíðar um öxl [Geðhjálp]

Hlutverkasetur Borgartún 1, Reykjavík

Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur og fyrrverandi formaður Geðhjálpar heldur erindið Geðheilsa á Íslandi: Horft til framtíðar um öxl, þriðjudaginn 23. apríl 2024 klukkan 20:00 í sal Hlutaverkaseturs í Borgartúni 1, 105...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stjórnarfundir skulu haldnir a.m.k. átta sinnum á ári. Formaður boðar til stjórnarfunda með minnst viku fyrirvara nema sérstakar aðstæður kalli á annað. Stjórnarfundur er lögmætur sé löglega til hans boðað...

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Stefnuþing ÖBÍ réttindasamtaka verður haldið þann 30. apríl 2024. Úr lögum ÖBÍ: „22. gr. Stefnuþing Stjórn skal boða til stefnuþings a.m.k. annað hvert ár með minnst tveggja mánaða fyrirvara. Stefnuþingið...

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

Sigtún 42

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Í ár er 101 ár frá því fyrsta kröfugangan á baráttudegi...

Stofan – UngÖBÍ

UngÖBÍ tekur þátt í verkefni sem kallast Stofan og er, eins og segir á heimasíðu safnsins, mánaðarleg umbreyting á rýmum Borgarbókasafnsins í Grófinni. Ólíkir einstaklingar eða hópar fá frjálsar hendur...

Aðalfundur Tourette-samtakanna

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Aðalfundur Tourette-samtakanna á Íslandi verður haldinn fimmtudaginn 23. maí klukkan 17:00 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42 í Reykjavík, þar sem Tourette-samtökin eru með skrifstofu. Dagskrá aðalfundar er: Setning Skýrsla stjórnar Reikningar...

Kynjaþing 2024

Fjölbrautarskólinn við Ármúla Ármúla 12, Reykjavík

Kynjaþing er er nú haldið í sjötta sinn. Þingið er lýðræðislegur og feminískur vettvangur sem Kvenréttindafélag Íslands skapar fyrir almenning, félagasamtök og hópa sem vinna að jafnréttismálum í víðum skilningi....

Réttindi eldra fólks: Mannréttindastofnun Háskóla Íslands

Þjóðminjasafnið

Þriðja hádegismálþing Mannréttindaskrifstofu Íslands á árinu verður haldið föstudaginn 31. maí klukkan 12:00-13:00 í Fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þetta málþing, sem ber heitið „Réttindi eldra fólks“, er haldið í samstarfi við Mannréttindastofnun Háskóla Íslands. Á málþinginu munu Sigrún Huld...

Skiptir framtíðin máli? Samtal um sáttmála framtíðarinnar

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi í samstarfi við utanríkisráðuneytið, forsætisráðuneytið, Barna- og ungmennaráð heimsmarkmiða SÞ, Landssamband ungmennafélaga og Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands boðar til samtals um Sáttmála framtíðarinnar...

Listahátíð: Dúettar

Borgarleikhúsið Listabraut 3, Reykjavík

Dúettar í Borgarleikhúsinu laugardagskvöldið 9. júní kl. 2o:00 Ólík danspör stíga á svið og bjóða okkur í dansferðalag. Vinir, mæðgin, systkini, samstarfskonur … þau bindast ólíkum böndum en eiga það...

Ráðstefna MND á Íslandi

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

MND á Íslandi býður til ráðstefnu á alþjóðadegi MND, föstudaginn 21. júní nk., kl. 9:00-16:00, á Hilton Reykjavík Nordica Yfirskrift ráðstefnunnar er Women in Science and Sensitive Communication. Ráðstefnan fer...

Geðsveiflan 2024

Geðsveiflan 2024 mun fara fram 21. júní næstkomandi, en um er að ræða viðburð til styrktar Geðhjálpar þar sem markmiðið er að vekja athygli á geðheilbrigði og mikilvægi þess að...

Norræna húsið: ókeypis tónleikar á sunnudögum í sumar

Norræna húsið Sæmundargötu 11, Reykjavík

Sumartónleikaröð Norræna hússins nýtur ávalt mikilla vinsælda og nú er dagskrá sumarsins farin að taka á sig mynd. Frá sunnudeginum 23. júní til 4. ágúst 2024 er ókeypis inn á...

Fjölskyldufjör: Sjóminjasafnið – Reykjavík Maritime Museum

Gerðuberg Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Fjölskyldufjör: Húsdýragarðurinn – Park and Zoo

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Heilaheill: Málstolsþjálfun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Tökum til máls Næsta vetur (2024-2025) stendur HEILAHEILL fyrir hópastarfi fyrir fólk með málstol. Markmið þessa hóps er að gefa þátttakendum tækifæri til að efla samskipta-færni sína og gefa þeim...

Fjölskyldufjör: Kjarvalsstaðir og Klambratún

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Fjölskyldufjör: Árbæjarsafn – Open Air Museum

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA - Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. » Mæting í Fjölskyldumiðstöðina í...

Fjölskyldufjör: Þjóðminjasafnið – National museum of Iceland

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 22. júlí verður Þjóðminjasafnið...

Fjölskyldufjör: Sumarhátíð – Summer festival

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 29. júlí verður sumarhátíð...

Leiklistarnámskeið fyrir Döff og CODA börn

Leiklistarnámskeið með Öddu Rut Jónsdóttur 9. ágúst 2024, kl. 9:00 til 12:45  Námskeiðið er eingöngu fyrir táknmálstalandi börn, Döff og CODA. Aldur: 7-12 ára Kennt er á íslensku táknmáli. Sjá...

Fjölskyldufjör: Grasagarðurinn – Botanic garden

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 12. ágúst verður Grasagarðurinn...

Fjölskyldufjör: Ásmundarsafn

Fjölskyldumiðstöðin Gerðuberg 3-5, Reykjavík

EAPN á Íslandi og TINNA – Virknihús, bjóða upp á Fjölskyldufjör, samveru með börnum, alla mánudaga í sumar, frá 10. júní til 19. ágúst 2024. Mánudaginn 19. ágúst verður Ásmundarsafn...

Fjólublátt ljós við barinn og frítt í bíó

Bíó Paradís

Fjólublátt ljós við barinn, aðgengisviðurkenning UngÖBÍ, verður veitt í fyrsta skipti í ár. Fjólubláa ljósið er veitt þeim sem hafa stuðlað að bættu aðgengi fatlaðs fólks að skemmtanalífi á Íslandi....

Keila fyrir fjölskylduna [@Tourette samtökin]

Keiluhöllin Egilshöll

Tourette-samtökin bjóða í keilu - fjölskyldumeðlimir velkomnir. Það kostar ekkert að vera með. Einnig verða léttar veitingar í boði. Við hittumst í Keiluhöllinni Egilshöll klukkan 18:00 mánudaginn 16. september. Reikna...

Hjartadagshlaupið 2024

Við eigum aðeins eitt hjarta, höldum því hraustu! Hjartadagshlaupið er haldið í tilefni Alþjóðlegs hjartadags sem haldinn er í yfir 120 löndum á hverju ári. Markmið Hjartadagsins, er að auka...

Fræðsluröð ÖBÍ: Fjárlagafrumvarpið krufið

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025.  Þriðjudagur, 24. september 2024, kl. 13:00 til 16:00. Fjárlagafrumvarpið krufið. Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu. Leiðbeinandi: Ágúst Ólafur Ágústsson...

Málþing um viðhaldsmeðferðir – Staða, áskoranir og framtíðarsýn

Icelandair Hótel Reykjavík Natura Nauthólsvegur 42, Reykjavík

Matthildur, samtök um skaðaminnkun og mannréttindi fólks sem notar vímuefni,  stendur fyrir málþingi um viðhaldsmeðferðir þann 25. september 2024  kl. 12:30-16:00, á Hótel Natura í Reykjavík. Markmið málþingsins er að...

Myasthenia Gravis – Lífsgæði & meðferð

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

MG félag Íslands mun halda ráðstefnu á Grand Hótel í Reykjavík, 27. september 2024, Myasthenia Gravis- Lífsgæði og meðferð. Enginn aðgangseyrir er að ráðstefnunni en skráning tryggir pláss. Skráning fer...

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka

Dagskrá Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka haldinn föstudaginn 4. október 2024, kl. 16.00-19.00 og laugardaginn 5. október kl. 10.00-17.00  á Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Reykjavík Dagskrá föstudaginn 4. október Kl. 16.00 Ávarp,...

Málþing ADHD samtakanna 2024

Jötunheimar

Konur - Vitund og valdefling ADHD samtökin standa fyrir málþingi um ADHD sem nefnist „Konur - Vitund og valdefling “ . Málþingið fram fer í Jötunheimum, Skátaheimili Víflis í Garðabæ þann 11. október...

Opið hús hjá Gigtarfélaginu á alþjóðlega gigtardeginum

Brekkuhús 1

Gigtarfélag Íslands fagnar alþjóðlega gigtardeginum, laugardaginn 12. október, með opnu húsi frá klukkan 14:00 til 16:00 í nýinnréttuðum húsakynnum félagsins í Brekkuhúsum 1 í Reykjavík. Þetta er jafnframt formleg opnun...

Hljóðóþol (e. Misophonia) [@Heyrnarhjálp]

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Verið hjartanlega velkomin á erindi um hljóðóþol (e. misophonia) þann 15. október næstkomandi á Hótel Reykjavík Grand í Hvammi. Frítt er á viðburðinn og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir....

Svartir fuglar [dansverk] List án landamæra

Tjarnarbíó Tjarnargötu 12, Reykjavík

Svartir fuglar, nýtt dansverk eftir Láru Stefánsdóttur spunnið út frá ljóðum Elísabetar Jökulsdóttur, verður frumsýnt á List án Landamæra næstkomandi laugardag 19.október 2024 kl 15:00 í Tjarnarbíó og verður önnur...

40 ára afmæli LAUF – félags flogaveikra

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Í tilefni af 40 ára afmæli LAUF - félags flogaveikra er boðið til afmælisveislu í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, þriðjudaginn 22.október. Þar stendur einnig til að kynna nýtt nafn félagsins, nýtt...

Námsstefna ÖBÍ 2024 – fyrri dagur [FRESTAÐ]

Þessum viðburði hefur verið frestað. --- Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin í Manréttindahúsinu Sigtúni 42 þann 23. október frá 16:00-19:00 og á Grand Hotel 30. október frá 16:00-19:00.  Fyrri...

Kynning á skýrslu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna 2024

Veröld

Í tilefni útgáfu skýrslu Mannfjöldasjóðs Sameinuðu þjóðanna um Stöðu mannfjöldaþróunar 2024 (e. State of The World Population), efnir Félag Sameinuðu þjóðanna í samstarfi við Menntavísindasvið Háskóla Íslands, með stuðningi Utanríkisráðuneytisins...

Námsstefna ÖBÍ 2024 – seinni dagur

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2024 verður haldin 23. og 30. október 2024, kl. 16-19:00. Seinni dagur Námsstefnunnar er ætlaður öllum fulltrúum í stjórn, málefnastarfi, nefndum og ráðum, einnig starfsfólk ÖBÍ. Dagskrá...

Tónlist og mannréttindi – Mannréttindamorgnar

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

María Rut Reynisdóttir, framkvæmdastjóri Tónlistarmiðstöðvar, heldur tölu um tónlist og mannréttindi í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, fimmtudaginn 31. október frá klukkan 10 til 11. Húsið opnar klukkan 9:30 og er öllum...

Alþjóðadagur heilablóðfallsins 2024

Alþjóðadagur heilablóðfallsins 2024 verður laugardaginn 2. nóvember. Heilaheill ætlar að halda daginn með svipuðum hætti og á síðasta ári, í verslunarmiðstöðvunum í Kringlunni í Reykjavík og á Glerártorgi Akureyri og verður almenningi boðið upp...

Spurning um réttindi – opinn fundur með frambjóðendum

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Hvað ætla stjórnmálaflokkarnir að gera fyrir fatlað fólk? Hvernig ætla þeir að tryggja full mannréttindi hér á landi? Þessum spurningum og fleirum verður svarað á opnum fundi ÖBÍ réttindasamtaka með...

Framkoma á eigin forsendum – námskeið UngÖBÍ og KVAN

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

UngÖBÍ og KVAN bjóða í samstarfi upp á námskeiðið Framkoma á eigin forsendum fyrir félagsfólk aðildafélaga ÖBÍ réttindasamtaka á aldrinum 18-35 ára. Á námskeiðinu verður farið yfir: Sjálfstraust og hugrekki Kynningartækni og...

Klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn

Klifurfélag Reykjavíkur er að fara af stað með klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn. Markmið námskeiðsins: Markmið verkefnisins er að kynna klifuríþróttina fyrir fjölbreyttari hóp barna og ungmenna og auka...

Heilbrigðisþing 2024

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur boðað heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica. Þetta er sjöunda árið í röð sem heilbrigðisþing er haldið. Þingin eru hverju sinni...

Mannréttindabíó

Heimildarmyndin Acting Normal with CVI verður sýnd í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42, fimmtudaginn 28. nóvember klukkan 10. Myndin fjallar um Dagbjörtu Andrésdóttur, sem fæðist með heilatengda sjónskerðingu, en hún orsakast af...

Fundur fólksins í Hörpu

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Fundur fólksins, ráðstefna Almannaheilla, verður haldin í Hörpu daginn fyrir þingkosningar, 29. nóvember 2024 kl. 14-18.  Leiðarljós Fundar fólksins er að efla lýðræði og samfélagsþátttöku með samtali milli frjálsra félagasamtaka,...

Hvatningarverðlaun ÖBÍ

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði, en hin...

Skörungur – íslensku ungmennaverðlaunin 2024

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Skörungur - íslensku ungmennaverðlaunin verða veitt á degi sjálfboðaliðans þann 5. desember, kl. 17:15 í Mannréttindahúsinu að Sigtúni 42. Um er að ræða þakkar- og hvatningarviðburð ungs fólks sem haldinn...

Bók fyrir jólin? – Jólabókamarkaður Mannréttindahússins

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Kíktu við á jólabókamarkað Mannréttindahússins og náðu þér í notaðar bækur fyrir jólin. Eina fyrir þig og fleiri í jólapakkana. Bækurnar, sem eru allar ókeypis, þrá að komast í góðar...

Skipta líf dætra okkar máli? – Mannréttindadagar

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Mannréttindadögum og alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi líkur þriðjudaginn 10. desember. Af því tilefni ætla ÖBÍ réttindasamtök, UN Women á Íslandi og Kvennaathvarfið að blása til samverustundar í...

Jólagleði Gigtarfélagsins – opið hús

Sunnudaginn 15. desember verður opið hús í Gigtarfélaginu. Boðið verður upp á kaffi og kökur og lifandi jólatónlist í fluttningi söngkonunnar Alinu. Boðið verður upp á jólaföndur fyrir börnin og...

Hátíðartónleikar Fjölmenntar

Árlegu jólatónleikar Fjölmenntar verða haldnir í Grafarvogskirkju mánudaginn 16.desember milli klukkan 18-20 Fram koma þátttakendur úr tónlistarnámskeiðum Fjölmenntar Aðgengi er gott og öll velkomin

Alzheimerkaffi í Hæðargarði

Næsta Alzheimerkaffi verður haldið fimmtudaginn 9. janúar næstkomandi kl. 17:00 - 18:30. Það er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. https://www.alzheimer.is/vidburdir/alzheimerkaffi_h%C3%A6%C3%B0argar%C3%B0i_jan.25 DAGSKRÁ Margrét Sigrún Höskuldsdóttir glæpasagnahöfundur mætir til okkar...

Að mæta börnum sem eru með ADHD og einhverfu

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Að mæta börnum með ADHD og einhverfu Inga Aronsdóttir móðir, leikskólakennari og sérkennsluráðgjafi deilir reynslu sinni um gagnlegar leiðir til að mæta börnum sem greind hafa verið með ADHD og...

Opin námskeið í Hringsjá

Hringsjá býður upp á fjölbreytt úrval af námskeiðum ár hvert. Á hlekknum fyrir neðan  er hægt að lesa nánar um hvert og eitt námskeið (innihald námskeiðsins, hver kennir efnið ofl.)...

Sitt hvoru megin við sama borð

Sitt hvoru megin við sama borð Verið hjartanlega velkomin á opnun á samsýningu Hrafns Hólmfríðarsonar og Þórsteins Svanhildarsonar 18. janúar nk. kl. 16:00 Myndlistarmaðurinn Rúrí opnar sýninguna. Sýningin stendur frá...

Fræðsluröð ÖBÍ: Af hverju sveitarfélög? Þjónusta í nærumhverfi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fræðsluröð ÖBÍ fyrir aðildarfélög samtakanna veturinn 2024-2025. Fjallað verður um skil milli ríkis og sveitarfélaga hvað varðar málaflokka og þjónustu, helstu verkefni (lögmælt og önnur), fyrirkomulag þjónustu, kæruleiðir, notendasjónarmið og samspil...

Hvernig getur sálfræðimeðferð hjálpað endó konum og kvárum?

Athugið, þessi viðburður er aðeins fyrir meðlimi Endósamtakanna. Anna Guðrún, sálfræðingur í endóteymi Landspítalans, heldur fyrirlestur fyrir meðlimi Endósamtakanna þriðjudaginn 28. Janúar kl. 19:30. Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði samtakanna,...

Þjóðfundur ungs fólks 2025

NASA salurinn við Austurvöll Vallarstræti, Reykjavík

Þjóðfundur ungs fólks verður haldinn föstudaginn 1. febrúar 2025. Þetta er í annað sinn sem fundurinn er haldinn, en um er að ræða samstarfsverkefni ÖBÍ, LÍS og LUF. Enn er...

Listasýningin Sögur í Gerðubergi

Gerðuberg Gerðuberg 3-5, Reykjavík

Sögur er samsýning á verkum listafólks. Í verkunum eru frásagnir af hinu stóra og smáa, sólargeisla á vínyldúk, gjörningi í Nepal, eilífðar smáblómi og ægifegurð náttúru og manna, táknmáls og...

Fundur ÖBÍ með sveitarstjórnum og notendaráðum á Austurlandi

ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórn og notendaráði Múlaþings og sveitastjórn Fjarðabyggðar á Egilsstöðum, miðvikudaginn 12. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með...

ADHD – forvitni og fikt ávanaefna hjá ungmennum

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

Fræðslufundur um forvarnarmiðuð uppeldisráð fyrir aðstandendur barna og ungmenna með ADHD. Hvenær og hvar: 12. febrúar kl. 20:00-21:30 að Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni).  Nánari...

RVK Poetics# Ljóðakvöld í Mannréttindahúsinu

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Í tilefni 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða HÍ standa ÖBÍ réttindasamtök í samstarfi við Reykjavík Poetics, Tabú, Neurodiverse Writers’ Space og Anfinnsverkefnið fyrir sýningu á ritlist fatlaðra kvenna og jaðarsettra kynja...

Fundur um setu Íslands í Mannréttindaráði SÞ

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Samráðsfundur 14. febrúar með Utanríkisráðuneytinu um setu Íslands í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. Markmið fundarins er að skapa vettvang fyrir samráð milli stjórnvalda og frjálsra félagasamtaka í tengslum við setu Íslands...

Heimildarmyndin: ,,Crip Camp’’ – Fötlunarbylting

Þjóðleikhúskjallarinn Hverfisgata 19, Reykjavík

Í tilefni af 20 ára afmælishátíðar fötlunarfræða í HÍ er sýnd heimildamyndin ,,Crip Camp – Fötlunarbylting’’ í Þjóðleikhúskjallaranum. Eftir sýninguna verða umræður. REC arts og Freyja Haraldsdóttir leiða umræður. Hvar: Þjóðleikhúskjallarinn, Hverfisgötu...

Félagsráðgjafaþing 2025

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Félagsráðgjafafélag Íslands boðar til árlegs félagsráðgjafaþings 21.2 á Hilton, í samvinnu við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og Ís-Forsa. Þingið er öllum opið og skráning á https://felagsradgjof.is/skraning-hafin-a.../

Fötlunarfræði 20 ára – Málþing með listrænu ívafi

Háskóli Íslands

Í tilefni 20 ára afmæli fötlunarfræða hafa samtök fatlaðs fólks, fatlað listafólk og fræðasamfélagið tekið höndum saman með það að marki að fagna framlagi fötlunarfræða og fatlaðs fólks til menningar og...

Lista- og menningarhátíð í Hörpu

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Í tilefni 20 ára afmælis fötlunarfræða við HÍ. Hvað: Sviðslista·hátíð í Silfurbergi í Hörpu Myndlist, gjörningur, ræður og veitingar í Eyri í Hörpu Myndlistar·sýningin heitir Bjartast á annesjum. Fjöl·leikhúsið verður með...

Fundur ÖBÍ með sveitarstjórnum og notendaráðum á Suðurlandi

ÖBÍ réttindasamtök funda með sveitastjórnum og notendaráðum Árborgar og Hveragerðisbæjar,  fimmtudaginn 27. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með sveitarstjórnum, notendaráðum og...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 27. febrúar 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð

Fundur ÖBÍ með Seltjarnarnesbæ og notendaráði bæjarins

ÖBÍ réttindasamtök funda með Seltjarnarnesbæ og notendaráði bæjarins,  þriðjudaginn 25. febrúar 2025. Rætt verður um málefni fatlaðra, þ.m.t. velferðaþjónustu, aðgengi og húsnæðismál.  Fleiri fundir með sveitarstjórnum, notendaráðum og bæjarstjórnum eru...

Konur, friður og öryggi í breyttum heimi 

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Mannréttindamorgunn í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars. Mannréttindamorgunn í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna Staðsetning: Mannréttindahúsið, Sigtúni 42, 105 Reykjavík Hvenær: Fimmtudagurinn 6. mars kl.10.00-11.30 Viðburðurinn er opinn öllum...

Alzheimerkaffi á Akureyri

Safnaðarheimili Akureyrarkirkju Eyrarlandsvegi, Akureyri

Alzheimerkaffið er ætlað fólki með heilabilun og aðstandendum þeirra. Samkoman er tilvalinn vettvangur til að hittast, spjalla og gæða sér á kaffi og veitingum. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu Alzheimersamtakanna:...

MARCH FORWARD fyrir jafnrétti kynjanna

NASA salurinn við Austurvöll Vallarstræti, Reykjavík

UN women á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars 2025 Viðburður á vegum UN women á Íslandi. Staðsetning: Sjálfsstæðissalurinn við Austurvöll (gamla NASA) Tími: Húsið opnar kl. 14:30 en viðburður hefst...

Fræðsluröð ÖBÍ: Verkefnastjórnun

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fjallað verður um verkefnastjórnun út frá mismunandi sjónarhornum. Leiðbeinandi: Haukur Ingi Jónasson er lektor við Háskólann í Reykjavík og er ásamt Helga Þór Ingasyni forstöðumaður meistaranáms í verkefnastjórnun (MPM). Þeir félagar...

Fræðslufundur um sykursýki og nýrnasjúkdóma

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Diabetes Ísland og Nýrnafélagið halda sameiginlegan fræðslufund um sykursýki og nýrnasjúkdóma. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 13.mars 2025 á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut. Dagskrá Fundur hefst kl 17,30. Formenn beggja félaga...

Er farsæld tryggð í fósturmálum? [Félag fósturforeldra]

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Félag fósturforeldra stendur fyrir málþinginu, Er farsæld tryggð í fósturmálum, þann 28. mars næstkomandi á Hilton Reykjavík Nordica. Umsjón margra barna sem tilheyra jaðarsettum hópum meðal annars fötluð börn er...

Hádegisfundur um aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Gott aðgengi að geðheilbrigðisþjónustu og snemmtækri íhlutun skiptir sköpum til þess að styrkja fólk og auka seiglu. Mikið hefur verið rætt um lágþröskuldaúrræði og hvernig allir eigi að hafa aðgengi...

Réttindaganga ÖBÍ á 1. maí

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök hvetja allt fatlað fólk til að fjölmenna í kröfugöngu frá Skólavörðuholti niður á Ingólfstorg þann 1. maí. Nú sem fyrr er mikilvægt að fatlað fólk á Íslandi láti...

Eden í Tjarnarbíó

Tjarnarbíó Tjarnargötu 12, Reykjavík

Embla Guðrúnar Ágústsdóttir og Nína Hjálmarsdóttir kafa ofan í sköpunarsöguna og taka sér pláss í sjálfum aldingarðinum upprunalega. Eden er hinsegin fötlunarparadís sem afmiðjar norm samfélagsins og leyfir áhorfendum að...

Kynjaþing 2025

Fjölbrautarskólinn við Ármúla Ármúla 12, Reykjavík

Kvenréttindafélag Íslands, ÖBÍ og Samtökin 78 standa fyrir Kynjaþingi 2025 sem verður haldið laugardaginn 10. maí 2025 í Fjölbrautaskólanum við Ármúla kl. 13:00. Takið daginn frá.  Dagskráin verður auglýst síðar.

ADHD og sumarfrí

Háaleitisbraut 13 Háaleitisbraut 13, Reykjavík

14. maí kl. 20:00 Háaleitisbraut 13, 4. hæð og í streymi (ADHD í beinni) ADHD og sumarfrí Sumarfríin eru framundan, dagskrá skólanna að tæmast og við tekur sól sumar og taumlaus...

Alþjóðlegur dagur stafræns aðgengis

Alþjóðadagur stafræns aðgengis er haldinn hátíðlegur 15. maí. Nánari upplýsingar um hvernig ÖBÍ réttindasamtök munu hafa daginn í heiðri munu birtast hér er nær dregur.

Þörf fyrir samfélagsbreytingar 2025 [Geðhjálp]

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Ráðstefna og vinnustofur á vegum Geðhjálpar um nýjar leiðir í geðheilbrigðismálum dagana 15., og 16. maí 2025 á Hilton Reykjavík Nordica.  Á þessari tveggja daga ráðstefnu verður gestum boðið að...

Stofnfundur hóps eldri félaga innan ÖBÍ réttindasamtaka

Stofnfundur hóps eldri félaga innan ÖBÍ verður haldinn í miðrými Mannréttindahússins, Sigtúni 42, klukkan 16:00 þriðjudaginn 20. maí. Allir félagsmenn aðildarfélaga sextíu ára og eldri velkomnir og heitt á könnunni....

Jafnrétttisþing 2025 – Mansal

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Íslenskur veruleiki - áskoranir og leiðir í baráttunni. Dómsmálaráðherra boðar til jafnrétttisþingsins í Hörpu fimmtudaginn, 22. maí 2025. Takið daginn frá og fylgist með nánari upplýsingum á Stjórnarráðið | Dómsmálaráðuneytið 

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 22. maí 2025. Um stjórn ÖBÍ og framkvæmdaráð

Aðgengisstrollið!

CP félagið, Gigtarfélag Íslands, MND á Íslandi, ME félagið, SEM og Sjálfsbjörg lsh. standa fyrir aðgengisstrolli og vitundarvakningu um aðgengismál 10. júní. „Þann 3. júní ætlum við að fjölmenna í...

Kvennavaka – Stórtónleikar Kvennaárs

Hljómskálagarður Sóleyjargata 2, Reykjavík

Dans og drifkraftur. Öskursöngur og ógleymanleg augnablik. Allur tilfinningaskalinn í kvöldsólinni. Nú er kominn tími til að vakna. Nú er kominn tími til að vaka.  Kvennaár býður konum og kvárum...

Skrifstofa ÖBÍ lokar vegna sumarleyfa

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Skrifstofa ÖBÍ réttindasamtaka verður lokuð frá og með mánudeginum 21. júlí til þriðjudagsins 5. ágúst 2025.

Gleðigangan 2025

Skólavörðuholt Hallgrímstorgi 1, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök munu taka þátt í gleðigöngunni 2025 laugardaginn 9. ágúst.  Nánari upplýsingar um þátttöku okkar munu birtast hér er nær dregur gleðigöngunni. „Gangan fer af stað frá Hallgrímskirkju stundvíslega...

Alzheimersamtökin: Ráðgjöf strax eftir greiningu

Lífsgæðasetur St. Jósepsspítala Suðurgata 41, Hafnarfjörður

Þegar einstaklingur fær greiningu á heilabilun er að ýmsu að huga. Það að fá ráðgjöf, strax við greiningu, getur skipt sköpum. Þar er hægt að leggja grunn að upplýstum ákvörðunum...

Stjórnarfundur

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fundur stjórnar ÖBÍ réttindasamtaka fimmtudaginn, 21. ágúst 2025.

Þjóð gegn þjóðarmorði

ÞJÓÐ GEGN ÞJÓÐARMORÐI - Fjöldafundur laugardaginn 6. september kl 14:00 á Austurvelli í Reykjavík Í nær tvö ár hefur heimsbyggðin fylgst með sífellt versnandi og óbærilegum þjáningum almennra borgara í...

Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka

Formannafundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn 2. september 2025 í Mannréttindahúsinu, Sigtúni 42. Dagskrá fundarins verður kynnt þegar nær dregur. Formannafundir skulu haldnir minnst tvisvar á ári. Tilgangur formannafunda er að...

Málþing um foreldra sem glíma við geðræn veikindi

Gróska Bjargargötu 1, Reykjavík

Í tilefni af fjögurra ára afmæli Okkar heims og opnun nýrrar fræðslusíðu blásum við til málþings þar sem við lyftum röddum foreldra sem glíma við geðræn veikindi. Málþingið fer fram...

40 ára afmælisráðstefna Alzheimer samtakanna

Hilton Reykjavík Nordica Suðurlandsbraut 2, Reykjavík

Þann 20. september næstkomandi verður árleg ráðstefna Alzheimersamtakanna haldin á Hótel Nordica. Að þessu sinni markar hún tímamót, því við fögnum jafnframt 40 ára afmæli okkar. Ráðstefnan er eins og...

Fjárlagafrumvarpið krufið – námskeið

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Rýnt verður í fjárlagafrumvarpið, leiðbeint um umsagnagerð og hagsmunagæslu á námskeiðinu Fjárlagafrumvarpið krufið þann 24. september í Mannréttindahúsinu frá 13.00 til 16.00. Leiðbeinandi er Oddný G. Harðardóttir. Oddný hefur gegnt fjölmörgum...

Mannréttindamorgnar: Sjúklingar og mannréttindi

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Marta Jóns Hjördísardóttir talskona sjúklinga kemur í Mannréttindahúsið 25. september og ræðir réttindi sjúklinga, eflingu samtals við sjúklingasamtök og margt fleira. Viðburðurinn hefst klukkan 10:00 en húsið opnar 9:30. Heitt...

RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík

RIFF – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík – er meðal stærstu og fjölbreyttustu menningarviðburða í landinu. Sjá allt um hátíðina og kvikmyndirnar sem sýndar eru til 5. október 2025 » Reykjavík...

Fræðslufundur Lindar

Fræðslufundur Lindar verður haldinn fimmtudaginn 2. október 2025 kl 17:00. Fræðslufundur fyrir foreldra barna með ónæmisgalla og aðra sjúklinga með ónæmisgalla og aðstandendur LIND er félag fólks með meðfædda ónæmisgalla/mótefnaskort....

Aðalfundur ÖBÍ

Aðalfundur ÖBÍ réttindasamtaka verður haldinn dagana 3. og 4. október á Grand hóteli í Reykjavík. Dagskrá verður kynnt nánar þegar nær dregur.

Opnunarhátíð Listar án landamæra

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Setning hátíðar 2025 og opnunarhóf Listar án landamæra í samstarfi við ÖBÍ réttindasamtök. Skráning er á viðburðinn hér: https://forms.gle/LEG1YmNpPFqbBofFA Kynning á hátíðardagskrá Listafólk ársins hlýtur viðurkenningar Kórinn BjartSýni tekur lagið...

Sigur fyrir sjálfsmyndina – Skynsegin sýning

Bíó Paradís í samstarfi Tourette samtökin kynna sérstaka skynsegin sýningu á SIGUR FYRIR SJÁLFSMYNDINA laugardaginn 11. október kl 15:00. Leikstjóri myndarinnar Magnús Orri verður viðstaddur og mun sitja fyrir svörum...

Opið hús hjá Gigtarfélaginu

Brekkuhús 1

Opið hús verður í Gigtarfélaginu, Brekkuhúsum 1, 112, Reykjavík, neðri hæð, vegna alþjóðlega gigtardagsins milli kl. 14 og 16. Glæsilegar veitingar og öll velkomin. Við kynnum bókina "María og leyndarmál...

Fjólublátt ljós við barinn

Einstök BAR Laugavegi 10, Reykjavík

Aðgengishvatning UngÖBÍ, Fjólublátt ljós við barinn 2025, verður afhent fimmtudaginn 16. október næstkomandi. Afhendingin fer fram á EINSTÖK BAR, Laugavegi 10, milli klukkan 17:30-18 og húsið opnar kl.17. »  Fjólublátt...

Upprætum fátækt! – alþjóðlegur baráttudagur gegn fátækt –

Borgarbókasafnið - Grófinni Tryggvagata15, Reykjavík

Föstudaginn 17. október frá kl. 13 til 14:30 bjóða EAPN á Íslandi og Kjarahópur ÖBÍ til fundar undir yfirskriftinni Upprætum fátækt!  Fundurinn verður  haldinn í Borgarbókasafninu Grófinni, Tryggvagötu 15. Stutt...

Fræðsluröð ÖBÍ: Tækifæri í atvinnuleit

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

ÖBÍ réttindasamtök standa fyrir námskeiðinu Tækifæri í atvinnuleit þar sem farið verður yfir þjónustu og stuðning sem Vinnumálastofnun býður upp á, virknistyrk og nýja endurgreiðslusamninga til atvinnurekenda. Þá verður fjallað...

Réttindabarátta á tímamótum – Hvað getur þú gert?

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Gríptu hljóðnemann (open mic) í Mannréttindahúsinu þegar við ræðum um stöðu jafnréttisbaráttunnar í tilefni af 50 ára afmæli kvennafrídagsins 1975. Hvert gæti þitt hlutverk orðið í baráttunni? Mannréttindahúsið býður upp...

Þjóðarspegillinn

Háskóli Íslands

Árleg ráðstefna Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands þar sem fræðafólk ræðir brýn og áhugaverð samfélagsleg málefni líðandi stundar með upplýstum og uppbyggilegum hætti. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. » Dagskrá »...

Jafnt aðgengi að listnámi – málþing

Borgarleikhúsið Listabraut 3, Reykjavík

Málþing um aðgengi að listnámi verður haldið í Borgarleikhúsinu laugardaginn 1. nóvember 2025 frá kl. 10 til 14. Listaháskóli Íslands, Þroskahjálp, ÖBÍ réttindasamtök, Háskóli Íslands og fleiri standa saman að...

Opinn fundur Endósamtakanna á Egilsstöðum

Endósamtökin bjóða til opins fundar á Austurlandi miðvikudaginn 5. nóvember nk. kl. 19:30 í fyrirlestrarsal Menntaskólans á Egilsstöðum í samstarfi við Soroptimistaklúbb Austurlands. Á opna fundinum munu Anna Margrét, framkvæmdastýra samtakanna, og...

Að lifa með Parkinson

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Parkinsonsamtökin halda ráðstefnu föstudaginn 7. nóvember kl. 13:00 í salnum Norðurljós á 2. hæð í Hörpu. Dagskrá: 13:00 – Alma Möller, heilbrigðisráðherra: Setning  13:10 – Gylfi Þormar, taugalæknir: Samtal um Parkinson einkenni. Skilvirkt samtal...

Námskeið UngÖBÍ: Inngangur að fasteignakaupum

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Finnst þér fasteignamarkaðurinn algjör frumskógur og vantar leiðsögn um hvað skal hafa í huga? Þá er þetta námskeið fyrir þig! UngÖBÍ heldur námskeið fyrir ungt fatlað fólk (18-35 ára) um...

Mannréttindamorgunn – Mannréttindastofnun Íslands

María Sigurðardóttir framkvæmdastjóri nýrrar Mannréttindastofnunar Íslands fjallar um nýja stofnun, hlutverk hennar og mikilvægi í samfélaginu í Mannréttindahúsinu fimmtudaginn 13.  nóvember kl. 9:30. Margrét á að baki langan feril sem...

Nýliðadagur / Námsstefna ÖBÍ 2025

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Fyrri dagur Námsstefnu ÖBÍ 2025, Nýliðadagurinn, verður haldinn fimmtudaginn 13. nóvember nk. Eins og heitið gefur til kynna er hann ætlaður nýjum fulltrúum í innra starfi ÖBÍ. Mögulegt er að...

Fundur fólksins – ráðstefna almannaheilla

Harpa Austurbakka 2, Reykjavík

Fundur fólksins – Ráðstefna Almannaheilla verður í Hörpu fimmtudaginn 13. nóvember á milli klukkan 14:00 – 18:00 næstkomandi. Stjórn Almannaheilla ákvað í fyrra að færa ráðstefnuna inn í Hörpu með það fyrir...

Námsstefna ÖBÍ réttindasamtaka 2025

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Námsstefnan verður haldin þriðjudaginn 18. nóvember 2025 frá kl. 14:00 til 18:00 á Grand Hótel Reykjavík (Háteig). Að venju er dagskráin fjölbreytt og samanstendur af spennandi erindum, sjá eftirfarandi –...

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Alþjóðleg herferð UN Women sem stendur ár hvert frá 25. nóvember til 10. desember er í ár 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi (e. 16 Days of Activism against Gender-based...

„Dreptu þig bara“ – stafrænt ofbeldi og áhrif þess í raunheimum

Mannréttindahúsið Sigtún 42, Reykjavík

Málstofa UN Women á Íslandi og ÖBÍ réttindasamtaka um stafrænt ofbeldi og áreitni og afleiðingar ‏þess Hvar: Mannréttindahúsið, Sigtún 42Hvenær: Þriðjudaginn 25. nóvember 2025Klukkan: 10:00 – 11:30 Þrátt fyrir þær framfarir...

Opinn fyrirlestur um ofbeldi gegn konum með fötlun

Hamrahlíð 17 Hamrahlíð 17, Reykjavík

Fyrirlestur: Skortur á tilkynningum um ofbeldi gegn konum með fötlun á Íslandi Til að fagna alþjóðadeginum um afnám ofbeldis gegn konum munum við halda opinn fyrirlestur þann 25. nóvember kl....

Listvinnzlan – sýningn og opnunarfögnuður

OPNUN og LIST Í LISTVINNZLUNNI. Laugardaginn 29.nóvember klukkan 17 - 19 (5-7). Í Austurstræti 5, 3 hæð. Inngangur bæði frá Austurstræti 5 og Hafnarstræti 4-6. Hafnarstrætismegin er rampur og stór...

1. í aðventu – Hringrásarjól

Notað verður nýtt á jólahringrásarmarkaði Norræna hússins, Landverndar og Grænfánans! Viðburðurinn er hluti af aðventudagskrá Norræna hússins og hvatningarátaki Landverndar og Grænfánans um Nægjusaman Nóvember. Dagskrá:13:00-17:00 – Jólahringrásarmarkaður opinn og...

Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2025

Grand Hótel Reykjavík Sigtún 38, Reykjavík

Vertu með þegar við afhendum Hvatningarverðlaun ÖBÍ réttindasamtaka í ár! Verðlaunahátíðin hefst stundvíslega klukkan 11:00 þann 3. desember á Grand hóteli í Reykjavík. Á dagskrá er mikil gleði. Tilnefnd eru:...

ADHD og jólin

Jólin eru æði! - eða hvað ? Dr Drífa Björk Guðmundsdóttir, sálfræðingur fjallar um, hvernig ýmislegt í jólaundirbúningnum, spenningnum sem fylgir jólunum og breyttri rútínu fjölskyldunnar í jólafríinu, getur valdið...

Mannréttindabíó – Sigur fyrir sjálfsmyndina

Magnús Orri Arnarson er tilnefndur til Hvatningarverðlaunanna 2025, fyrir einstakt framlag á sviði vitundarvakningar, kvikmyndagerðar og íþrótta. Myndin verður sýnd og Magnús Orri, höfundur myndarinnar verður á staðnum til að...

Jólabollinn & bókajól

Við birtum upp skammdegið með notalegri samverustund þar sem ilmandi kakó, jólakaffi og brakandi piparkökur bíða okkar. Við slökum á við kertaljós og njótum upplestrar þriggja höfunda sem lesa upp...