Árlega berst bandalaginu fjöldi óska um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi, um mál sem á einhvern hátt tengjast málefnum fatlaðs fólks. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir við ýmsar tillögur sem komið hafa fram hjá ráðuneytum eða stofnunum þeirra. Á þessari síðu má finna umsagnir og athugsemdir ÖBÍ 2016.
Umsagnir ÖBÍ til Alþingis
-
1. mál. Fjárlög 2017.
-
-
2. mál. Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2017 (breyting ýmissa laga).
- 14. mál. Embætti umboðsmanns aldraðra.
- 31. mál. Sólarhringsmeðferð í öndunarvél á heimili sjúklinga.
- 259. mál. 40 stunda vinnuvika (stytting vinnutíma).
- 407. mál. Húsnæðisbætur (heildarlög).
- 435. mál. Almennar íbúðir (heildarlög).
- 676. mál. Sjúkratryggingar (hámarksgreiðslur sjúkratryggðra og þjónustustýring).
- 794. mál. Námslán og námsstyrkir (heildarlög).
- 857. mál. Almannatryggingar (einföldun bótakerfis, breyttur lífeyristökualdur o.fl.).
Umsagnir ÖBÍ til ráðuneyta
Til Velferðarráðuneytis:
- Drög að reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu (pdf-skjal) (bréf ÖBÍ 20. desember 2016)
- Drög að frumvarpi, dagsett 24.6.2016, til breytinga á lögum um almannatryggingar (pdf-skjal) (bréf ÖBÍ 16. ágúst 2016)
Til Umhverfis- og auðlindaráðuneytis:
- um tillögur að breytingum á byggingarreglugerð 112/2012. (bréf 10. febrúar 2016)
Umsagnir ÖBÍ til sveitarfélaga
Til Reykjavíkurborgar:
- um Miðborg Reykjavíkur – stefna og stjórnsýslulegt fyrirkomulag og aðgerðaráætlun 2016-2020 (Word-skjal) (bréf ÖBÍ 15. ágúst 2016)