Árlega berst bandalaginu fjöldi óska um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi, um mál sem á einhvern hátt tengjast málefnum fatlaðs fólks. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir við ýmsar tillögur sem komið hafa fram hjá ráðuneytum eða stofnunum þeirra. Á þessari síðu má finna flestar umsagnir og athugsemdir ÖBÍ 2018.
Umsagnir ÖBÍ til Alþingis
- 1. mál. Fjárlög 2019.
- 8. mál. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr.
- 9. mál. Skilyrðislaus grunnframfærsla (borgaralaun).
- 12. mál. Almannatryggingar (barnalífeyrir).
- 21. mál. Lögfesting Samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
- 24. mál. Fæðingar- og foreldraorlof (fæðingarhjálp).
- 24. mál. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna).
- 25. mál. Skráning lögheimilis barna hjá báðum forsjárforeldrum.
- 38. mál. Almannatryggingar (frítekjumark vegna atvinnutekna við útreikning tekjutryggingar).
- 39. mál. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (afnám sérstakrar uppbótar til framfærslu).
- 43. mál. Bygging 5.000 leiguíbúða.
- 51. mál. Almannatryggingar (afnám skerðingar ellilífeyris vegna atvinnutekna).
- 54. mál. Almannatryggingar (afnám krónu á móti krónu skerðingar).
- 98. mál. Fæðingar- og foreldraorlof (lenging fæðingarorlofs).
- 108. mál. Tekjuskattur (skattleysi uppbóta á lífeyri).
- 165. mál. Stytting vinnutíma.
- 219. mál. Umferðarlög.
- 335. mál. Tekjuskattur (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu).
- 394. mál. Jöfn meðferð á vinnumarkaði.
- 426. mál. Heilbrigðisþjónusta o.fl.(dvalarrými og dagdvöl).
- 474. mál. Skattleysi launatekna undir 300.000 kr.
- 480. mál. Byggðaáætlun fyrir árin 2018-2024.
Umsagnir ÖBÍ til ráðuneyta
Til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis:
- Umsögn ÖBÍ um drög að reglugerð um leyfi til farþegaflutninga með skipum [6. júlí 2018]
- Umsögn Sjálfsbjargar og ÖBÍ um frumvarp til nýrra umferðarlaga [15. mars 2018]