Árlega berst bandalaginu fjöldi óska um umsagnir við frumvörp til laga og þingsályktunartillögur frá Alþingi, um mál sem á einhvern hátt tengjast málefnum fatlaðs fólks. Einnig sendir ÖBÍ athugasemdir við ýmsar tillögur sem komið hafa fram hjá ráðuneytum eða stofnunum þeirra. Á þessari síðu má finna tengla á umsagnir og athugasemdir ÖBÍ á árinu 2019.
Umsagnir ÖBÍ til Alþingis
- 1-3. mál. Fjárlög 2020.
- 6. mál. Almannatryggingar (hækkun lífeyris).
- 9. mál. Skattleysi launatekna undir 350.000 kr.
- 17. mál. 300 þús. kr. lágmarksframfærsla almannatrygginga.
- 28. mál. Sértæk þjónustueining fyrir einstaklinga með sjaldgæfa sjúkdóma.
- 33. mál. Almannatryggingar og félagsleg aðstoð (skerðingarlaus atvinnuþátttaka öryrkja).
- 35. mál. Orlofshúsnæði örorkulífeyrisþega.
- 36. mál. Fræðsla um vefjagigt og endurskoðun á skipan sérhæfðrar endurhæfingarþjónustu.
- 53. mál. Endurskoðun lögræðislaga.
- 72. mál. Almannatryggingar (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir).
- 84. mál. Tekjuskattur (afnám rúmmálsreglu og frístundahúsnæði).
- 135. mál. Almannatryggingar (fjárhæð bóta).
- 181. mál. Félög til almannaheilla.
- 255. mál. Réttur barna sem aðstandenda.
- 294. mál. Almannatryggingar (aldurstengd örorkuuppbót).
- 282. mál. Lögræðislög (fyrirframgefin ákvarðanataka).
- 320. mál. Almennar íbúðir (hækkun tekju- og eignamarka leigjenda o.fl.).
- 329. mál. Menntasjóður námsmanna.
- 393. mál. Þungunarrof.
- 435. mál. Ófrjósemisaðgerðir.
- 509. mál. Heilbrigðisstefna til ársins 2030.
- 513. mál. Sjúkratryggingar (sálfræðimeðferð).
- 684. mál. Ráðgjafanefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlandanna.
- 785. mál. Félög til almannaheilla.
- 844. mál. Almannatryggingar (hækkun lífeyris).
- 954. mál. Almannatryggingar (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna).
Umsagnir ÖBÍ til ráðuneyta
Til Félagsmálaráðneytis:
- Umsögn ÖBÍ um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar … (ákvörðun réttindahlutfalls örorkulífeyris). [21. maí 2019]
- Umsögn ÖBÍ um leiðbeinandi reglur fyrir sveitarfélög um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólk. [8. febrúar 2019]
Til Heilbrigðisráðuneytis:
- Umsögn ÖBÍ um drög að frumvarpi til laga um breytingu á 12. gr. laga um landlækni og lýðheilsu. [11. mars 2019]
- Umsögn ÖBÍ um breytingar á reglugerð um greiðsluþátttöku sjúkratryggðra til þjálfunar. [14. janúar 2019]